Category: Fréttir

Fréttir

1 436 437 438 439 440 652 4380 / 6518 POSTS
Nýir aðilar taka við rekstri Hamborgarafabrikkunnar á Akureyri

Nýir aðilar taka við rekstri Hamborgarafabrikkunnar á Akureyri

Hjónin Jóhann Stefánsson og Katrín Ósk Ómarsdóttir, sem þegar reka tvo Lemon staði á Akureyri, koma til með að taka við rekstri Hamborgarafabrikkunna ...
Gengið úr myrkrinu í ljósið á laugardagsnótt

Gengið úr myrkrinu í ljósið á laugardagsnótt

Gengið var úr myrkrinu í ljósið í fjórða sinn á Akureyri um helgina. Mæting var góð þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið það besta en gengið var af ...
Stefna á að fækka bensínstöðvum á Akureyri

Stefna á að fækka bensínstöðvum á Akureyri

Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, segist reikna með því að bensínstöðvum á Akureyri fækki í framtíðinni. Þetta kemur fram á ...
Starfsmenn Þrastarlundar heiðraðir

Starfsmenn Þrastarlundar heiðraðir

Á dögunum var efnt til fagnaðar í þjónustukjarnanum Þrastarlundi þar sem starfsmenn voru heiðraðir fyrir vel unnin störf og langan starfsaldur. Þetta ...
Fjöldatakmarkanir við Félagsvísindadeild HA

Fjöldatakmarkanir við Félagsvísindadeild HA

Þóroddur Bjarnason, brautarstjóri við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, greindi frá því í Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun að takmarka þurfi fj ...
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Í morgun kom fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins til Akureyrar. Skipið lagðist að bryggju laust fyrir klukkan níu í morgun og mun yfirgefa bæinn aftur ...
Lionsklúbburinn Hængur harmar mistök á verðlaunagripum sem keppendur fengu á Hængsmótinu um helgina

Lionsklúbburinn Hængur harmar mistök á verðlaunagripum sem keppendur fengu á Hængsmótinu um helgina

Hængsmótið 2019 var haldið síðustu helgi í íþróttahöllinni á Akureyri en mótið er árlegt íþróttamót fyrir þroska- og hreyfihamlaða einstaklinga þar s ...
Úr myrkrinu í ljósið – Gengið fyrir fórnarlömb sjálfsvígs

Úr myrkrinu í ljósið – Gengið fyrir fórnarlömb sjálfsvígs

Píeta Samtökin standa nú fyrir göngunni "Úr myrkrinu í ljósið" í fjórða sinn á Akureyri. Gangan er í minningu þeirra sem látist hafa í sjálfsvígi og ...
Miklar framkvæmdir við Glerárgötu

Miklar framkvæmdir við Glerárgötu

Miklar framkvæmdir eru nú við þungar umferðaræðar á Akureyri, bæði við Glerárgötu og Þórunnarstræti. Mikilvægt er að vegfarendur sýni nauðsyn slíkra ...
Transavia hefur hafið sölu á flugsætum til Akureyrar frá Hollandi

Transavia hefur hafið sölu á flugsætum til Akureyrar frá Hollandi

Hollenska flugfélagið Transavia mun fljúga til Akureyrar frá hollensku borginni Rotterdam í sumar og næsta vetur. Nú hefur flugfélagið hafið beina sö ...
1 436 437 438 439 440 652 4380 / 6518 POSTS