Category: Fréttir
Fréttir

Rekstur göngudeildar SÁÁ á Akureyri tryggður til áramóta
Nú stefnir allt í það að göngudeild SÁÁ á Akureyri verður opnuð að nýju. Í gær skrifuðu forsvarsmenn Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ undir þjónustusam ...
Veitinga- og kaffihúsinu Símstöðinni lokað
Veitinga- og kaffihúsinu Símstöðinni var lokað laugardaginn sl. 23. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá staðnum. Kristján Þórir, stofnandi og ei ...
Goya Tapas bar lokar
Veitingastaðurinn Goya Tapas bar hættir rekstri frá og með 1. apríl n.k. Þetta kemur fram í tilkynningu frá staðnum þar sem þeir segja nýja eigendur ...

Super Break flýgur áfram til Akureyrar næsta vetur
Breska ferðaskrifstofan Super Break mun halda áfram að fljúga til Akureyrar næsta vetur. Breytingar verða gerðar á skipulaginu og er áætlað að fyrstu ...
Komur skemmtiferðaskipa 2018 sköpuðu 920 störf og 16,4 milljarða í tekjur
Samkvæmt nýrri könnun sem Cruise Iceland lét gera á áhrifum af komum skemmtiferðaskipa á efnahagslíf landsins kom í ljós að þær hafa skapað 920 störf ...
Góðgerðarvika nemenda í MA – Safna fyrir göngudeild SÁÁ
Góðgerðarvika stendur nú yfir í Menntaskólanum á Akureyri þar sem nemendur standa fyrir fjársöfnun til styrktar góðu málefni með söfnun áheita. Þetta ...
Gróf sig inn til dýranna
Guðbergur Egill Eyjólfsson bóndi á Daladýrð í Brúnagerði þurfti að grafa sig inn til dýranna á húsdýragarðinum Daladýrð í Fnjóskadal.
Fyrir helgi ...
Setja upp löggæslumyndavélar á Akureyri
Samkomulag um uppsetningu á löggæslumyndavélum á Akureyri var undirritað í dag, Þórhallur Ólafsson forstjóri Neyðarlínunnar ohf., Ásthildur Sturludót ...
Opnir tímar í bólusetningu gegn mislingum á Akureyri
Heilsugæslustöðin á Akureyri mun í samræmi við ráðleggingar sóttvarnarlæknis bjóða öllum óbólusettum einstaklingum, eldri en 12 mánaða og fæddum 1970 ...
Nýr veitingastaður og sportbar opnar í vor á Glerártorgi – Svona mun staðurinn líta út
Verksmiðjan, nýr veitingastaður og sportbar, opnar í vor á Glerártorgi, Akureyri.
Staðurinn verður á tveimur hæðum, á neðri hæðinni verður veitin ...
