Category: Fréttir
Fréttir
Bann við vinnu í nýbyggingu að Hafnarstræti 26
Vinnueftirlitið hefur stöðvað vinnu við handrið í nýbyggingu að Hafnarstræti 26 á Akureyri vegna vinnuslyss.
Var vinna bönnuð við stigagang á verk ...

Ekkert AK Extreme í ár: „Súrsæt ákvörðun“
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme mun ekki fara fram á Akureyri í ár líkt og undanfarin ár. Hátíðin fer í eins árs pásu en undirbúningur fyr ...
Sprauta saltvatni á götur bæjarins
Undanfarnar vikur hefur Akureyarbær brugðið á það ráð að sprauta sjó og saltvatni á götur bæjarins til að sporna gegn svifryksmengun. Þetta hefur ver ...
Nýr metanstrætó til bæjarins
Í gær fékk Akureyrarbær formlega afhentan þriðja og síðasta metanstrætisvagninn sem sveitarfélagið kaupir samkvæmt samningi frá 2017. Vagninn er af g ...
Menntskælingar komust til Evrópu þrátt fyrir vandræði WOW Air
Nemendur í ferðamálafræði á þriðja og fjórða ári í Menntaskólanum á Akureyri lögðu í morgun af stað í ferðalag um Evrópu. Hópnum var skipt í átta hóp ...

Rekstur göngudeildar SÁÁ á Akureyri tryggður til áramóta
Nú stefnir allt í það að göngudeild SÁÁ á Akureyri verður opnuð að nýju. Í gær skrifuðu forsvarsmenn Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ undir þjónustusam ...
Veitinga- og kaffihúsinu Símstöðinni lokað
Veitinga- og kaffihúsinu Símstöðinni var lokað laugardaginn sl. 23. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá staðnum. Kristján Þórir, stofnandi og ei ...
Goya Tapas bar lokar
Veitingastaðurinn Goya Tapas bar hættir rekstri frá og með 1. apríl n.k. Þetta kemur fram í tilkynningu frá staðnum þar sem þeir segja nýja eigendur ...

Super Break flýgur áfram til Akureyrar næsta vetur
Breska ferðaskrifstofan Super Break mun halda áfram að fljúga til Akureyrar næsta vetur. Breytingar verða gerðar á skipulaginu og er áætlað að fyrstu ...
Komur skemmtiferðaskipa 2018 sköpuðu 920 störf og 16,4 milljarða í tekjur
Samkvæmt nýrri könnun sem Cruise Iceland lét gera á áhrifum af komum skemmtiferðaskipa á efnahagslíf landsins kom í ljós að þær hafa skapað 920 störf ...
