Category: Fréttir
Fréttir

Bjóðast til að byggja flugstöð á Akureyrarflugvelli
Nauðsynleg uppbygging flugvallarins á Akureyri hefur verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Heimamenn hafa ítrekað bent á að uppbygging flugvallarins ...

Ákærðar fyrir að veitast að 8 ára dreng fyrir utan Síðuskóla
Tvær konur á þrítugsaldri hafa verið ákærðar fyrir að hafa veist að 8 ára dreng á skólalóð Síðuskóla í september 2017. Konurnar kölluðu á drenginn ska ...

Lemon opnar stað í miðbæ Akureyrar
Veitingastaðurinn Lemon opnar á Ráðhústorgi í dag en þetta er annar staður Lemon sem opnar á Akureyri. Lemon er skyndibitastaður sem sérhæfir sig í sa ...

Gáfu kirkjum hjartastuðtæki
Annað árið í röð sá Slysavarnadeildin á Akureyri um sölu á friðarkertum á Akureyrarvöku síðasta sumar og naut að þessu sinni liðsinnis kvenfélags Akur ...

Rögnvaldur Hannesson heiðursdoktor við HA
Viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri veitir Rögnvaldi Hannessyni prófessor emeritus við háskólann í Bergen heiðursdoktorsnafnbót á sviði ...

Sýningum á Kabarett lýkur
Sýningum Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Kabarett lýkur laugardaginn 9. febrúar eftir tæplega 30 sýningar. Söngleikurinn hefur gengið fyrir fullu h ...

Fréttablaðið skýtur fast á Akureyringa – „Aðallega hljómar þetta svolítið biturt“
Á leiðarasíðu Fréttablaðsins í gær var pistill eftir Aðalheiði Ámundadóttur, blaðamann Fréttablaðsins, undir dálknum frá degi til dags. Pistillinn hef ...

Tveimur skemmtistöðum á Akureyri lokað af lögreglu á föstudag
Lögreglan á Norðurlandi eystra fóru um síðustu helgi og sinntu eftirliti á skemmtistöðum bæjarsins. Þar voru þeir að horfa á aldur gesta, opnunartíma, ...

Viðvörun vegna svifryksmengunar á Akureyri
Þar sem veðurhorfur í dag og næstu daga á Akureyri eru þannig að götur eru þurrar, hægur vindur og kalt í veðri má búast við að svifryksmengun á Akure ...

Vara við dökkklæddum manni sem reyndi að nálgast ungar stúlkur á Akureyri
Foreldrar barna í Giljaskóla á Akureyri fengu í gær póst vegna manns sem reyndi að ná athygli stúlkna í skólanum. Í póstinum segir frá dökkklæddum man ...
