Category: Fréttir

Fréttir

1 464 465 466 467 468 652 4660 / 6519 POSTS
Eldur laus í vélarrými í togskipinu Frosta ÞH229

Eldur laus í vélarrými í togskipinu Frosta ÞH229

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst laust eftir klukkan korter yfir þrjú neyðarkall um að eldur væri laus í vélarrúmi togskipsins Frosta. Frosti ÞH22 ...
Jakobína Elva ráðin framkvæmdarstjóri hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands

Jakobína Elva ráðin framkvæmdarstjóri hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands

Jakobína Elva Káradóttir er nýráðinn framkvæmdastjóri við Starfsendurhæfingu Norðurlands. Hún tekur við af Geirlaugu Björnsdóttur, sem stýrt hefur SN ...
Saga Garðarsdóttir kemur fram á jafnréttisdögum í Háskólanum á Akureyri

Saga Garðarsdóttir kemur fram á jafnréttisdögum í Háskólanum á Akureyri

Dagana 1.-5. október eru jafnréttisdagar haldnir í öllum háskólum landsins, þar á meðal Háskólanum á Akureyri þar sem fjölbreytt úrval viðburða hefur ...
Flogið milli Akureyrar og Keflavíkur á ný

Flogið milli Akureyrar og Keflavíkur á ný

Fyrsta áætlunarflug vetrarins með Air Iceland Connect á milli Akureyrar og Keflavíkur fór í gærmorgun frá Akureyri. Síðasta vor ákvað flugfélagið að h ...
N4 gefur hluta af auglýsingatekjum sínum til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

N4 gefur hluta af auglýsingatekjum sínum til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

Sjónvarpsstöðin N4 tekur þátt í bleikum október svokölluðum, en það er sérstakt átak á vegum Bleiku Slaufunnar til að vekja athygli á krabbameini hjá ...
Tekinn á 156 kílómetra hraða

Tekinn á 156 kílómetra hraða

Ævinlega er nóg að gera hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra í umferðinni og sést strax á verkefnum lögreglunnar í síðastliðinni viku að veðráttan hef ...
Vestnorden ferðakaupstefnan haldin á Akureyri

Vestnorden ferðakaupstefnan haldin á Akureyri

Ferðakaupstefnan Vestnorden Travel Mart verður haldin í 33. skipti 2.-4. október á Akureyri. Rúmlega 600 gestir sækja kaupstefnuna; ferðaþjónustuaðila ...
Maðurinn sem féll í Goðafoss á góðum batavegi

Maðurinn sem féll í Goðafoss á góðum batavegi

Erlendi ferðamaðurinn sem féll í klettum skammt neðan við Goðafoss í gær er á góðum batavegi. Frá þessu greinir lögreglan á Norðurlandi eystra á Faceb ...
Ferðamaður féll við Skjálfandafljót

Ferðamaður féll við Skjálfandafljót

Björgunarsveitir á Norðurlandi voru kallaðar út á þriðja tímanum í dag þegar tilkynning barst um að maður hefði fallið í Skjálfandafljót við Goðafoss. ...
Ný rauð ljós á Akureyri tilvalin fyrir „selfie“ myndatökur

Ný rauð ljós á Akureyri tilvalin fyrir „selfie“ myndatökur

Í dag voru sett upp umferðarljós á lóðinni við Hof á Akureyri. Ljósin munu þó ekki stýra neinni umferð en á þeim skín einungis hjartalaga rautt ljós. ...
1 464 465 466 467 468 652 4660 / 6519 POSTS