Category: Fréttir
Fréttir

SÍMEY brautskráði 57 nemendur
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar brautskráði í gær 57 nemendur af ýmsum námsbrautum við hátíðlega athöfn í húsakynnum SÍMEY við Þórsstíg. Nemendur s ...

Upplýsingamiðstöðin fær gæðavottun Vakans
Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Akureyri hefur nú hlotið gæðavottun Vakans sem er samræmt gæðakerfi ferðaþjónustu á Íslandi. Ferðamálastofa stýrir ...

565 ökumenn stöðvaðir í átaki lögreglunnar gegn ölvunarakstri
Eins og Kaffið greindi frá lagði lögreglan á Norðurlandi eystra í sérstakt umferðarátak 7.-17. desember þar sem fylgst var sérstaklega með ölvunarak ...

50 sjálfboðaliðar sóttu jólaboð Öldrunarheimila Akureyrar
Um 50 manns mættu á árlegt jólaboð fyrir sjálfboðaliða Öldrunarheimila Akureyrar og nutu dýrindis máltíðar sem starfsfólk í eldhúsinu á Hlíð t ...

Sigmundur Davíð flytur lögheimili sitt til Akureyrar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og fyrrum forsætisráðherra, hefur flutt lögheimili sitt til Akureyrar. R ...

Tveir fluttir á slysadeild – Mikil hálka á Akureyri
Tveir einstaklingar hafa verið fluttir á slysadeild á Akureyri í morgun með áverka á höfði eftir hálkuslys. Samkvæmt Lögreglunni á Akureyri er ...

Framlögin komin til fórnarlamba jarðskjálftans í Mexíkó
Eins og við greindum frá á Kaffinu í haust settu þær Sandra Stephany Mayor og Bianca Sierra leikmenn Þór/KA af stað söfnun fyrir fórnarlömb jarðskjálf ...

Landsbyggðin komin inn í Strætó Appið
Nú gefst farþegum Strætó kostur á að kaupa ferðir á landsbyggðinni í gegnum Strætóappið. Hægt er að sækja appið fyrir iPhone snjallsíma í App Store og ...

Allt það helsta frá #löggutíst
Í gær vann lögreglan á Norðurlandi eystra að verkefninu Löggutíst á Twitter til þess gefa almenningi innsýn í störf lögreglu með því að ...

Húsnæðisverð hækkar mest á Akureyri
Húsnæðisverð hækkaði alls staðar á landinu í nóvember. Mesta hækkunin á raunverði íbúðarhúsnæðis varð á Akureyri en þar hefur verið stöðug umframeftir ...
