Category: Fréttir

Fréttir

1 576 577 578 579 580 652 5780 / 6513 POSTS
Frítt að æfa golf í maí

Frítt að æfa golf í maí

Golfklúbbur Akureyrar býður öllum börnum og unglingum að æfa golf í maí mánuði frítt. Ástæðan er átak á vegum Akureyrarbæjar sem kallast Akureyri á ...
Könnun: Kemst Svala áfram í Úkraínu?

Könnun: Kemst Svala áfram í Úkraínu?

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Kænugarði í kvöld en þar mun Svala Björgvinsdóttir stíga á svið og flytja framlag Íslands þetta ári, ...
„Líklega hef ég aldrei orðið eins hræddur“

„Líklega hef ég aldrei orðið eins hræddur“

„Líklega hef ég aldrei orðið eins hræddurog þegar mér var litið út um gluggann í Hrafnagilsskóla og sá kennsluflugvélina missa afl og falla að m ...
Flugvél missti afl rétt sunnan við Akureyri

Flugvél missti afl rétt sunnan við Akureyri

Um klukkan hálf eitt í dag var tilkynnt um að lítil flugvél hefði misst afl á flugi rétt sunnan við Akureyri og um borð væru tveir menn. Skömmu sí ...
Veðurstofan varar við stormi og snjókomu

Veðurstofan varar við stormi og snjókomu

Veðurstofan hefur sent frá sér miður sumarlega viðvörun en þar varar hún við stormi sem skellur á landið næstu nótt. Búist er við ofankomu á no ...
Góðverkavika nemenda Oddeyrarskóla

Góðverkavika nemenda Oddeyrarskóla

Vikuna 3. – 7. apríl 2017 var haldin góðverkavika í Oddeyrarskóla á Akureyri í annað sinn. Áhersla var lögð á að vinna með nærsamfélaginu, gera gó ...
Starfamessa fyrir 9. og 10. bekk á Akureyri

Starfamessa fyrir 9. og 10. bekk á Akureyri

Náms- og starfsráðgjafar í grunnskólum Akureyrarbæjar í samstarfi við fræðsluskrifstofu Akureyrarbæjar og kennara stóðu fyrir starfskynningardegi ...
Sinubruni við Krossanesborgir

Sinubruni við Krossanesborgir

Um þrjúleytið í dag, 8. maí varð sinubruni á um hálfs hektara svæði í Krossanesborgum. Slökkviliði bæjarins barst tilkynning frá vegfaranda um þrj ...
Sýndi ógnandi tilburði með vasahníf á leikvelli við Naustaskóla á Akureyri

Sýndi ógnandi tilburði með vasahníf á leikvelli við Naustaskóla á Akureyri

Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af 11 ára dreng sem sýndi ógnandi tilburði með vasahníf á leikvelli við Naustaskóla á Akureyri í mars síðastli ...
Bjóða upp á rokksumarbúðir fyrir ungar stelpur og transfólk

Bjóða upp á rokksumarbúðir fyrir ungar stelpur og transfólk

Miðvikudaginn 10. maí fer fram kynning á starfi samtakanna Stelpur rokka! Norðurland á 4. hæð í Ungmennahúsinu Rósenborg á Akureyri. Á kynningunni ...
1 576 577 578 579 580 652 5780 / 6513 POSTS