Category: Fréttir
Fréttir

Polar Seafood styrkir björgunarsveitirnar ríflega
Útgerðarfélagið Polar Seafood styrkti í dag björgunarsveitirnar um 1,6 milljónir íslenskra króna. Polar Seafood gerir meðal annars út togarann Pol ...

Ný stjórn kjördæmisráðs Vinstri Grænna í Norðausturkjördæmi
Laugardaginn 21. janúar sl. var haldinn aðalfundur kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Sel-hóteli í Mývatnssveit. Á fundinum fór ...

Maríuhæna í Síðuskóla
Í janúar fannst ný tegund maríhænu í Síðuskóla á Akureyri. Nemandi í skólanum kom með hana í skólann en hún hafði borist til landsins með dönskum ...

Milljarður rís á Akureyri 17.febrúar
Milljarður rís er einn stærsti viðburður í heimi þar sem að 200 lönd dansa fyrir hugrökkum konum um heim allan og Ísland lætur sig að sjálfsögðu e ...

Stefnt á að fjölga ferðamönnum yfir vetrartímann
Í nýrri ferðamálastefnu Akureyrarbæjar sem var samþykkt í bæjarstjórn í lok desember er lögð áhersla á að efla bæinn sem heilsársáfangastað. Stefn ...

Heimsóknir leyfðar á ný á SAk – Flensan í rénun
Heimsóknir hafa aftur verið leyfðar á legudeildir SAk en þær voru stöðvaðar tímabundið í síðustu viku vegna fjölda inflúensutilfella.
Flensan v ...

Húsin rísa hratt við Drottningarbraut í miðbæ Akureyrar
Þá eru framkvæmdir við Drottningarbrautarreit vel á veg komnar en eins og Akureyringum er kunnugt stendur til að byggja þrjú tveggja hæða íbúðarh ...

Grænlendingar minnast Birnu – Myndir
Grænlendingurinn Erik Jensen birti myndir frá því þegar Grænlendingar kveiktu á kertum til minningar um Birnu Brjánsdóttur í kvöld. Samstöðuviðburður ...

Biggi lögga – „Fyrirgefðu Birna“
Margir hafa tjáð sig á samskiptamiðlum um andlát Birnu Brjánsdóttur í kvöld og ljóst er að þjóin er í áfalli. Einn af þeim er Birgir Örn Guðjónsson, ...

Rauði krossinn minnir á Hjálparsímann 1717
„Reynum að hafa aðstandendur í huga og halda ró, finnum sorginni réttan farveg. Einnig þarf að gæta að börnum, munum að stjórnlaus hegðun og frumstæð ...
