Category: Fréttir
Fréttir

Akureyrarbær kaupir metanstrætisvagna
Akureyrarbær fær afhentan í vor nýjan Scania Citywide LE strætisvagn en slíkir vagnar ganga fyrir metani. Vagninn er sá fyrsti af þremur metanvögn ...

Gæs föst í plastpoka
Ólöf Rún Erlendsdóttir birti þessa mynd á Facebook síðu sinni í gær en hún sýnir gæs sem vafin er inn í plastpoka. Hún komst ekki nógu nálægt gæsi ...

Fjöldauppsagnir í fiskvinnslu – 127 sagt upp hjá Samherja
Vísir greinir frá því í dag að yfir 1000 manns hafi verið sagt upp í fiskvinnslufyrirtækjum landsins. Gissur Pétursson staðfestir í samtali við Vísi a ...

Það þarf heilt þorp til að ala upp barn
Dagatölum fyrir árið 2017 verður dreift í næstu viku með Dagskránni inn á öll heimili á Akureyri, Hrísey og Grímsey. Það eru forvarna- og félagsmálará ...

Bæjarráð Akureyrar krefst þess að neyðarbrautin verði opnuð
Bæjarráð Akureyrar fjallaði í morgun um stöðu Reykjavíkurflugvallar og lokun neyðarbrautar. Bæjaryfirvöld eru ekki sátt við stöðuna og krefjast þess a ...

Maður á þrítugsaldri játar sök í kirkjumálinu
Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók fyrr í dag mann á þrítugsaldri grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum.
Rituð voru ókvæðisorð ...

Gámur fauk við Leirubrú
Gámur á vegum Eimskip fauk í hvassviðrinu á Akureyri í morgun. Flutningabíll félagsins var á leið með gáminn til Akureyrar þegar festingar sem halda á ...

Norðlenski milljónamæringurinn er ófundinn
Eins og við greindum frá fyrir skemmstu var vinningsmiðinn í Lottóinu síðasta laugardag keyptur á Akureyri en sá heppni vann tæpar sextíu og fimm ...

Segir Aron Einar þéna rúmar 10 milljónir á mánuði
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta og leikmaður enska B-deildarliðsins Cardiff City, þénar 128 milljónir k ...

Kostnaður Akureyrarkirkju mun hlaupa á hundruðum þúsunda
Ólafur Rúnar Ólafsson, formaður sóknarnefndar Akureyrarkirkju segir í pistli á Facebook síðu sinni að kostnaður kirkjunnar við úrbætur muni hlaup ...
