Category: Fréttir

Fréttir

1 74 75 76 77 78 652 760 / 6519 POSTS
Tveir fyrrum nemendur úr MA hljóta styrki

Tveir fyrrum nemendur úr MA hljóta styrki

Óðinn Andrason og Rakel María Óttarsdóttir, tveir fyrrverandi MA-ingar fengu nýlega styrki fyrir afburðaárangur þeirra í háskólanámi. Þetta kemur fra ...
Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt

Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt

Bæjarbúar Akureyrar hafa skiptar skoðanir á bæjarhátíðinni Bíladagar samkvæmt nýlegri netkönnun sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi ...
Bíll endaði út í sjó – myndskeið

Bíll endaði út í sjó – myndskeið

Umferðarslys átti sér stað í gærkvöldi þegar ökumaður keyrði á skilti rétt við Skógarböðin, nánar tiltekið við gatna­mót Eyja­fjarðarbraut­ar eystri ...
Þrettándabrennur í nálægð við Akureyri

Þrettándabrennur í nálægð við Akureyri

Að minnsta kosti þrjár þrettándabrennur verða í stuttri fjarlægð frá Akureyri næstu daga. Fjallabyggð Kiwanisklúbburinn Skjöldur í samstarfi v ...
Hlíðarfjall opnar á laugardaginn

Hlíðarfjall opnar á laugardaginn

Eftir töluverða bið verður loks opið í Hlíðarfjalli á laugardaginn milli 10-16. „Til að byrja með opnum við Fjarka, Hólabraut, Hjallabraut og Töfr ...
Skiptar skoðanir á Siglufirði vegna byggingar Samkaupa á verslunarkjarna 

Skiptar skoðanir á Siglufirði vegna byggingar Samkaupa á verslunarkjarna 

Það er ljóst að fyrirhuguð nýbygging Samkaupsbúðar í miðbæ Siglufjarðar hefur vakið talsverða athygli og umræðu í samfélaginu. Af nítján innsendum ...
Kveðja Samherja eftir samtals 119 ár

Kveðja Samherja eftir samtals 119 ár

Þrír starfsmenn sem unnið hafa hjá Samherja eða tengdum félögum í samtals 119 ár láta af störfum um áramótin. Þetta eru Reynir Gísli Hjaltason sem ...
Tilnefningar til manneskju ársins árið 2024

Tilnefningar til manneskju ársins árið 2024

Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Í ár gátu lesendur tilnefnt manneskjur og bárust fjöl ...
Opnun á flugeldasölu Björgunarsveitarinnar Súlur á Akureyri

Opnun á flugeldasölu Björgunarsveitarinnar Súlur á Akureyri

Flugeldamarkaður Björgunarsveitarinnar Súlur á Akureyri opnaði í gær. KaffiðTV hitti á hana Valgerði sem er sjálboðaliði hjá björgunarsveitinni og ræ ...
Fyrsti nemendahópurinn brautskráður á námsbrautinni Færni á vinnumarkaði

Fyrsti nemendahópurinn brautskráður á námsbrautinni Færni á vinnumarkaði

Þann 17. desember síðastliðinn brautskráðust sex nemendur frá námsbrautinni Færni á vinnumarkaði hjá Símey. Boðið var upp á námsbrautina í fyrsta ski ...
1 74 75 76 77 78 652 760 / 6519 POSTS