Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Spá fallbaráttu á Akureyri
Akureyrarliðin í handbolta eiga erfiðan vetur í vændum ef marka má árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna. KA/Þór, KA og Akureyri komust öll u ...

Gunnar Valdimar Johnsen til Akureyrar
Akureyri Handboltafélagi hefur borist liðsstyrkur þar sem Gunnar Valdimar Johnsen er genginn til liðs við félagið en hann kemur að láni í eitt ár frá ...

Aron Einar og Kristbjörg eignuðust dreng
Aron Einar Gunnarsson, Akureyringur og fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eignaðist í gær sinn annan son með eiginkonu sinni Kristbjörgu J ...

Þrír KA menn í U21 landsliðinu
Þeir Aron Elí Gíslason, Ásgeir Sigurgeirsson og Daníel Hafsteinsson eru allir í leikmannahópi U21 landsliðs Íslands fyrir leiki gegn Eistlandi og ...

Þórsarar og Magnamenn gerðu jafntefli á Þórsvelli
Það var sannkallaður grannaslagur í Inkasso deild karla í knattspyrnu í dag þegar Þórsarar tóku á móti Magnamönnum frá Grenivík.
Þórsarar eru í top ...

Norðlenska Greifamótið haldið í fyrsta sinn
Það verður boðið upp á handboltaveislu á Akureyri um helgina þegar Norðlenska Greifamótið fer fram í KA-heimilinu og Íþróttahöllinni. Bæði verður leik ...

Anna, Arna og Sandra í landsliðshópnum
Þrjár konur úr knattspyrnuliði Þór/KA voru valdar í landsliðshóp A-landsliðs kvenna fyrir leiki gegn Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM í byrjun ...

Þór/KA fóru létt með FH
Þór/KA fengu FH í heimsókn í fjórtándu umferð Pepsi deildar kvenna í dag.
Þór/KA gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn 9-1.
Markaskorarana má sj ...

Þór/KA mætir Wolfsburg liði Söru Bjarkar í Meistaradeildinni
Dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í hádeginu í dag, drátturinn fór fram í Nyon í Sviss.
Íslandsmeistarar Þór/KA fengu þýsku meista ...

Knattspyrnufélögin á norðurlandi fá 27 milljónir vegna HM í Rússlandi
KSÍ greiðir 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knatt ...
