Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

KA og Akureyri berjast um toppsætið í Grill 66 deildinni
Úrslitin ráðast í Grill 66 deild karla í handbolta á morgun. KA og Akureyri eiga bæði möguleika á að sigra deildina en Akureyri er með 2 stiga for ...

Vormót Júdósambands Íslands í KA heimilinu
Það verður keppt í júdó í KA heimilinu næstkomandi laugardag þegar Vormót Júdósambands Íslands í flokki fullorðinna fer fram. Mótið hefst klukkan ...

KA/Þór deildarmeistari í Grill 66 deild kvenna
KA/Þór tryggði sér í kvöld efsta sætið í Grill 66 deild kvenna í handbolta með öruggum sigri á HK í sannkölluðum úrslitaleik í KA heimilinu. KA/Þó ...

Fjórir Akureyringar í landsliðinu í frjálsum íþróttum
Þrír íþróttamenn úr KFA og ein íþróttakona úr UFA hafa verið valin í landslið Íslands í frjálsum íþróttum fyrir árið 2018.
Þetta eru þau Andri ...

Hrönn komin með atvinnumannaskírteini
Vaxtaræktarkonan Hrönn Sigurðardóttir bar sigur úr býtum í sínum flokki á Royal London Pro fitness-mótinu um helgina en Hrönn er margfaldur Ísland ...

Ásynjur eru Íslandsmeistarar í íshokkí
Ásynjur Skautafélags Akureyrar tryggðu sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí árið 2018. Ásynjur og Ynjur mættust í hreinum úrslitaleik ...

„Er með mikið Þórs/KA hjarta og þykir vænt um þetta lið“
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin til liðs við Íslandsmeistara Þórs/KA á nýjan leik eftir að hafa eytt síðustu árum með Val í Reyk ...

Grátlegt tap KA/Þór í undanúrslitum
KA/Þór og Haukar mættust í undanúrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í kvöld. Leiknum var að ljúka með 23-21 sigri Hauka.
Haukar sem eru í ...

Páll Viðar framlengdi samning sinn við Magna á herrakvöldi félagsins
Páll Viðar Gíslason, þjálfari karlaliðs Magna í knattspyrnu, framlengdi samning sinn við félagið á herrakvöldi félagsins um síðustu helgi. Páll sk ...

Andri Fannar stóð sig vel í Finnlandi
Sjöþraut karla í frjálsum íþróttum á finnska meistaramótinu í Jyvaskyla er lokið með misjöfnum árangri Íslendinganna sex sem tóku þátt i mótinu.
...
