Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 129 130 131 132 133 237 1310 / 2369 POSTS
Myndband:Birkir lagði upp mark með U19 liði Heerenveen

Myndband:Birkir lagði upp mark með U19 liði Heerenveen

Akureyringurinn Birkir Heimisson  spilar fyrir Heerenveen í Hollandi. Birkir er að koma til baka úr meiðslum. Hann er fæddur árið 2000 en gekk til ...
Anna Rakel og Andrea spiluðu sinn fyrsta A-landsleik

Anna Rakel og Andrea spiluðu sinn fyrsta A-landsleik

Ísland og Noregur mættust í vináttuleik á La Manga á Spáni í dag. Þrír Akureyringar voru í byrjunarliði Íslands. Anna Rakel Pétursdóttir spilaði s ...
Hvað veist þú um Knattspyrnufélag Akureyrar?

Hvað veist þú um Knattspyrnufélag Akureyrar?

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnaði 90 ára afmæli sínu 8. janúar síðastliðinn. 90 ára afmælishátíð KA var haldin laugardaginn 13. janúar 2018 í KA- ...
Darko yfirgefur KA

Darko yfirgefur KA

Vinsti bakvörðurinn Darko Bulatovic er farinn frá KA. Darko er genginn til liðs við FK Vozdovac sem er í 6. sæti úrvalsdeildar í Serbíu. Þetta ...
Sandra María og Anna Rakel í byrjunarliði Íslands

Sandra María og Anna Rakel í byrjunarliði Íslands

A landslið kvenna mætir Noregi í dag á La Manga, Spáni, og hefst leikurinn klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétu ...
Sigur í fyrsta leik ársins hjá KA/Þór

Sigur í fyrsta leik ársins hjá KA/Þór

KA/Þór mættu ungmennaliði Vals á Hlíðarenda í gær í fyrsta leik liðsins á árinu. Fyrir leikinn voru Valstúlkur á botni deildarinnar án sigurs. ...
Kjör á Íþróttamanni Akureyrar 2017

Kjör á Íþróttamanni Akureyrar 2017

Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar standa fyrir athöfn í Hofi næstkomandi miðvikudag, 24. janúar þar sem lýst verður kjöri á Íþró ...
Sverre er sáttur með árangurinn til þessa

Sverre er sáttur með árangurinn til þessa

Nú styttist óðum í að Grill 66-deildin hefjist að nýju eftir langt og gott jólafrí en Akureyri Handboltafélag hefur leik á nýju ári næstkomandi föstud ...
Þór með öruggan sigur gegn Völsungi

Þór með öruggan sigur gegn Völsungi

Þór og Völsungur mættust í A-deild Kjarnafæðismótsins í kvöld. Þórsarar voru fyrir leikinn með 6 stig eftir fyrstu tvo leiki sína í mótinu en Völs ...
KA burstaði Tindastól

KA burstaði Tindastól

KA og Tindastóll áttust við í gær í Kjarnafæðismótinu í Boganum. KA menn fóru nokkuð létt með Tindastól en leikurinn endaði 12-0 fyrir KA. Elfar Árn ...
1 129 130 131 132 133 237 1310 / 2369 POSTS