Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Myndband:Birkir lagði upp mark með U19 liði Heerenveen
Akureyringurinn Birkir Heimisson spilar fyrir Heerenveen í Hollandi. Birkir er að koma til baka úr meiðslum. Hann er fæddur árið 2000 en gekk til ...

Anna Rakel og Andrea spiluðu sinn fyrsta A-landsleik
Ísland og Noregur mættust í vináttuleik á La Manga á Spáni í dag. Þrír Akureyringar voru í byrjunarliði Íslands. Anna Rakel Pétursdóttir spilaði s ...

Hvað veist þú um Knattspyrnufélag Akureyrar?
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnaði 90 ára afmæli sínu 8. janúar síðastliðinn. 90 ára afmælishátíð KA var haldin laugardaginn 13. janúar 2018 í KA- ...

Darko yfirgefur KA
Vinsti bakvörðurinn Darko Bulatovic er farinn frá KA. Darko er genginn til liðs við FK Vozdovac sem er í 6. sæti úrvalsdeildar í Serbíu.
Þetta ...

Sandra María og Anna Rakel í byrjunarliði Íslands
A landslið kvenna mætir Noregi í dag á La Manga, Spáni, og hefst leikurinn klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétu ...

Sigur í fyrsta leik ársins hjá KA/Þór
KA/Þór mættu ungmennaliði Vals á Hlíðarenda í gær í fyrsta leik liðsins á árinu. Fyrir leikinn voru Valstúlkur á botni deildarinnar án sigurs.
...

Kjör á Íþróttamanni Akureyrar 2017
Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar standa fyrir athöfn í Hofi næstkomandi miðvikudag, 24. janúar þar sem lýst verður kjöri á Íþró ...

Sverre er sáttur með árangurinn til þessa
Nú styttist óðum í að Grill 66-deildin hefjist að nýju eftir langt og gott jólafrí en Akureyri Handboltafélag hefur leik á nýju ári næstkomandi föstud ...

Þór með öruggan sigur gegn Völsungi
Þór og Völsungur mættust í A-deild Kjarnafæðismótsins í kvöld. Þórsarar voru fyrir leikinn með 6 stig eftir fyrstu tvo leiki sína í mótinu en Völs ...

KA burstaði Tindastól
KA og Tindastóll áttust við í gær í Kjarnafæðismótinu í Boganum.
KA menn fóru nokkuð létt með Tindastól en leikurinn endaði 12-0 fyrir KA.
Elfar Árn ...
