Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Júdó aftur starfrækt undir merkjum KA
Aðalstjórn KA hefur náð samkomulagi við stjórn júdódeildar Draupnis um að hefja aftur æfingar í júdó undir merkjum KA. 40 ár eru frá því að júdóde ...

Þór/KA færast nær Íslandsmeistaratitlinum
Þór/KA stelpur fóru í heimsókn í Hafnarfjörð í gær þegar liðið átti leik við Hauka í Pepsi deild kvenna. Þetta var annar leikur liðsins eftir EM p ...
Þrír Akureyringar í U19 ára landsliði Íslands
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla valdi í dag landsliðshóp sem leikur tvo vináttuleiki við Wales 2. og 4. september næstk ...

Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu Þór/KA
Þór/KA tók á móti Fylki í Pepsi deild kvenna í gær. Þór/KA stúlkur sem sitja á toppi deildarinnar lentu í basli með Fylkiskonur í leiknum. Þetta v ...

Þór/KA gerði jafntefli við Fylki
Óvænt úrslit urðu á Þórsvelli í kvöld þegar topplið Þór/KA gerði 3-3 jafntefli við Fylki. Þetta var fyrsti leikur Fylkisliðsins undir stjórn Hermanns ...

Steingrímssynir björguðu stigi fyrir KA í Grafarvogi
KA-menn heimsóttu Fjölni í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld en um var að ræða viðureign á milli liðanna í áttunda og níunda sæti deildarinnar. ...

KA-menn í heimsókn í Grafarvoginn
KA mætir Fjölni í 14.umferð Pepsi deildar karla í knattspyrnu í dag. KA-menn sitja einu sæti ofar en Fjölnir í 8.sæti deildarinnar með 16 stig eft ...

Tryggvi Snær í lokahóp fyrir æfingamót
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tekur þátt í æfingamóti í Rússlandi sem hluta af undirbúningi fyrir Evrópumótið í haust. Liðið heldur til ...

Margrét og Ólöf enduðu í 6. sæti
U17 ára stúlknalandslið Íslands lauk þátttöku á EM í Makedóníu í dag þegar liðið lék um 5. sætið á mótinu. Íslenska liðið tapaði leiknum og endaði ...

Jafntefli hjá KA og FH
KA og FH áttust við í lokaleik 13. umferðar Pepsi deildar karla í fótbolta í dag. FH-ingar þurftu nauðsynlega á sigri að halda til að halda í við ...
