Íþróttir

Íþróttafréttir

1 157 158 159 160 161 206 1590 / 2056 FRÉTTIR
Geir tryggði Cesson-Rennes sigur á lokasekúndunum

Geir tryggði Cesson-Rennes sigur á lokasekúndunum

Geir Guðmundsson var hetja Cesson-Rennes þegar liðið vann dramatískan sigur á Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 26-25 ...
KR-ingar sópuðu Þórsurum úr keppni

KR-ingar sópuðu Þórsurum úr keppni

Þórsarar hafa lokið keppni í Dominos-deild karla í körfubolta eftir að liðið var slegið úr leik af ríkjandi Íslandsmeisturum KR í Frostaskjólinu í ...
SA tapaði í framlengingu

SA tapaði í framlengingu

Úrslitaeinvígi Esju og Skautafélags Akureyrar í íshokkí hófst í gærkvöldi þegar SA heimsótti Esjumenn í Skautahöll Reykjavíkur. SA tryggði sér ann ...
,,Ætlum að fá einn heimaleik í viðbót“

,,Ætlum að fá einn heimaleik í viðbót“

Þórsarar halda suður yfir heiðar í dag og etja kappi við KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Þórsarar eru í frekar vondum mál ...
Hulda Björg með U17 til Portúgal

Hulda Björg með U17 til Portúgal

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs kvenna, hefur valið átján stelpur til að taka þátt í milliriðli EM sem fram fer í Port ...
Akureyringar erlendis – Sigtryggur Daði með stórleik

Akureyringar erlendis – Sigtryggur Daði með stórleik

Fótbolti Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff sem vann öruggan 3-1 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni. Aron Einar lék all ...
Akureyri á botninum eftir slæma útreið í Hafnarfirði

Akureyri á botninum eftir slæma útreið í Hafnarfirði

Akureyri Handboltafélag situr eitt á botni Olís-deildar karla í handbolta eftir að liðið fékk slæma útreið á Ásvöllum þar sem Íslandsmeistarar Hau ...
Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn

Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn

Þór/KA fékk Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn í Bogann í dag í A-deild Lengjubikars kvenna og úr varð hörkuleikur. Lokatölur 2-2. Landslið ...
KA tryggði sér sæti í úrslitakeppninni

KA tryggði sér sæti í úrslitakeppninni

Karlalið KA í blaki tryggði sér fjórða sæti Mizuno-deildarinnar með sigri á Aftureldingu í KA-heimilinu um helgina. Úrslitin þýða að KA er komið í ...
Staða Þórs nær vonlaus eftir tap á heimavelli

Staða Þórs nær vonlaus eftir tap á heimavelli

Þórsarar eru í afar vondum málum í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta eftir sautján stiga tap gegn KR í Íþróttahöllinni á Akureyri ...
1 157 158 159 160 161 206 1590 / 2056 FRÉTTIR