Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Áframhaldandi samstarf KA og Þórs í kvennahandboltanum
Áframhald verður á samstarfi KA og Þórs um sameiginlegt kvennalið í handboltanum undir nafninu KA/Þór. Búið er að gera samning við alla leikmenn l ...

Aron Einar besti maður vallarins í fræknum sigri Íslands
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann frækinn sigur á Króatíu í I-riðli undankeppni HM í Rússlandi þegar liðin mættust fyrir framan troðfullum ...

Arnór og Arnór í landsliðshópnum
Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik hefur valið þá 17 leikmenn sem taka þátt í leikjunum gegn Tékkum og Úkraínumönn ...

Tvö Akureyrarlið féllu úr þýsku úrvalsdeildinni – Alfreð hreppti bronsið
Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk um nýliðna helgi en þrír Akureyringar hafa haft lifibrauð sitt af því að stunda handbolta í þessar ...

Andrea Ýr með stúlknalandsliðinu til Finnlands
Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið þrjá landsliðshópa sem munu keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsli ...

Þór fór illa með Fram á þjóðarleikvangnum
Þórsarar eru ekki lengur í fallsæti Inkasso deildarinnar í fótbolta eftir góðan útisigur á Fram á Laugardalsvelli í dag. Lokatölur 1-3 fyrir Þór.
...

Sigraði Golfmót Þórs þrettán ára gamall
Síðastliðin laugardag fór fram Golfmót Þórs sem haldið var á Jaðarsvelli og er þetta þriðja árið í röð sem mótið fer fram.
Fyrirkomulag móts var pu ...

Þór/KA og Stjarnan mætast í Borgunarbikarnum
Nú í hádeginu var dregið í 8. liða úrslit í Borgunarbikarnum. Þór/KA var eina Akureyrarliðið í pottinum en Þórsarar duttu út gegn Ægi Þorlákshöfn og K ...

Sjáðu mörkin þegar KA valtaði yfir Víking Ólafsvík
KA menn gerðu góða ferð á Ólafsvík í gær og unnu öruggan sigur á Víkingi Ó 4-1. KA menn sitja í 4. sæti Pepsi deildarinnar eftir frábæra byrjun að ...

Jovan Kukobat verður með KA
Markvörðurinn Jovan Kukobat sem lék með Akureyri tímabilin 2012-13 og 2013-14 hefur gert eins árs samning við KA menn og mun leika með liðinu í 1. ...
