Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Þór/KA sigraði 9. leikinn í röð
Þór/KA mætti FH í 9. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Leikurinn hófst klukkan 18 í Kaplakrika í Hafnarfirði. Fyrir leikinn voru Þór/KA búnar að ...

Þór/KA mætir FH í dag
Stelpurnar í Þór/KA mæta FH á útivelli í 9. umferð Pepsi deildarinnar í dag. Þór/KA hafa spilað frábærlega í sumar og unnið alla sína leiki. Þær s ...

Arctic Open hefst á fimmtudag
Dagana 21.-24. júní næstkomandi mun Golfklúbbur Akureyar standa fyrir alþjóðlega golfmótinu Arctic Open 32. skipti en mótið hefur verið haldið ...

KA tapaði á Hlíðarenda
KA heimsótti Val á Hlíðarenda í 8.umferð Pepsi deildarinnar í dag. Fyrir leikinn voru KA menn í 4. sæti með 12 stig, 4 stigum á eftir Valsmönnum s ...

Tryggvi Snær yfirgefur Þór
Karfan.is greinir frá því í dag að Tryggvi Snær Hlinason sé búinn að skrifa undir samning við Spánarmeistara Valencia. Tryggvi spilaði með Þór í D ...

KA heimsækir toppliðið í dag
KA menn eiga erfiðan útileik fyrir höndum í 8.umferð Pepsi deildarinnar í dag þegar liðið heimsækir topplið Vals á Hlíðarenda. Fyrir leikinn er KA ...

Leikmaður Magna fer á kostum við að auglýsa leik liðsins – Myndband
Knattspyrnulið Magna á Grenivík fer nýstárlega leið í að auglýsa heimaleiki sína í sumar en leikmenn liðsins hafa lagt mikið í myndbandagerð þar s ...

Sjáðu mörkin þegar Þór/KA valtaði yfir Grindavík
Þór/KA hélt sigurgöngu sinni í Pepsi deild kvenna áfram í gær þegar Grindavík kom í heimsókn á Þórsvöll. Sigurinn var aldrei í hættu en Þór/KA van ...

Akureyringar fyrirferðamiklir í snjóbrettalandsliðum Íslands
Skíðasamband Íslands hefur tilkynnt um val á A og B-landsliði og afrekshóp á snjóbrettum fyrir næsta vetur en þetta er í fyrsta skipti sem SKÍ vel ...

Sandra María setti þrennu í enn einum sigri Þórs/KA
Þór/KA vann áttunda deildarleikinn í röð í kvöld þegar Grindavík kom í heimsókn á Þórsvöll í Pepsi-deild kvenna.
Heimakonur lögðu línurnar stra ...
