Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Aron Einar tryggði Cardiff sigur með þrumufleyg
Aron Einar Gunnarsson reyndist hetja Cardiff City í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Nottingham Forest.
Aron Ein ...

Forvarnir og íþróttaiðkun unglinga
Laufey Elísa Hlynsdóttir er 23 ára Akureyringur sem stundar nám í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Hún skrifaði áhugaverðan pist ...

Óvænt tap Arnórs og félaga
Arnór Atlason skoraði eitt mark þegar lið hans, Álaborg, tapaði illa fyrir GOG í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gær.
Ála ...

Þór sigraði Scania Cup
10. flokkur drengja hjá Þór í körfubolta sigraði í morgun Scania Cup en liðið lagði Stjörnuna úr Garðabæ í leik sem lauk fyrir stundu. Baldur Örn ...

Andrésar Andar leikarnir hefjast í vikunni
Hinir árlegu Andrésar Andar leikar verða haldnir á Akureyri í næstu viku. Í tengslum við leikana síðastliðin ár hafa nokkur hundruð manns gert sér fer ...

Arnór Þór skaut Bergischer úr fallsæti
Það er alls ekkert páskafrí í þýska handboltanum um þessar mundir þar sem leikið er þétt yfir páskahátíðina. Í gær fóru nokkrir leikir fram í efst ...

Tímavélin – KA Íslandsmeistari í handbolta
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...

Sigtryggur Daði fór á kostum og skoraði 9 mörk
Frændurnir Sigtryggur Daði Rúnarsson og Árni Þór Sigtryggsson voru allt í öllu í tapi Aue fyrir Bad Schwartau, 29:25 í þýsku B-deildinni í hand ...

KA úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni
KA fékk Grindavík í heimsókn í Bogann í undanúrslitum Lengjubikarsins í fótbolta í dag.
Þessi tvö lið ættu að þekkja hvort annað afar vel, þau ...

Andri Snær besti leikmaður Akureyrar í vetur
Akureyri Handboltafélag hélt lokahóf sitt í gærkvöldi þar sem þeir leikmenn sem þóttu hafa skarað fram úr í vetur voru verðlaunaðir en Akureyri la ...
