Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 192 193 194 195 196 237 1940 / 2361 POSTS
Þórskonur deildarmeistarar í fyrsta skipti í 41 ár

Þórskonur deildarmeistarar í fyrsta skipti í 41 ár

Kvennalið Þórs í körfubolta tryggði sér í dag deildarmeistaratitil í 1.deildinni þegar liðið vann 30 stiga sigur á Fjölni í Grafarvogi. Ungstir ...
KA sigraði Íslandsmeistarana

KA sigraði Íslandsmeistarana

KA menn sigruðu Íslandsmeistara FH með tveimur mörkum gegn einu í Akraneshöllinni í dag. Ásgeir Sigurgeirsson kom KA mönnum yfir með marki á 16. mínút ...
KA/Þór burstaði Aftureldingu

KA/Þór burstaði Aftureldingu

KA/Þór gerði góða ferð í Mosfellsbæinn í gær og vann öruggan átta marka sigur á Aftureldingu í 1.deild kvenna í handbolta í gær. Liðin eru í ól ...
Þórskonur tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu

Þórskonur tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu

Þór mun mæta Breiðablik í úrslitaeinvígi 1.deildar kvenna í körfubolta en þetta varð ljóst eftir öruggan sigur Þórskvenna á Fjölni í Grafarvogi í ...
Þórsarar unnu afar mikilvægan sigur á Njarðvík

Þórsarar unnu afar mikilvægan sigur á Njarðvík

Þór vann sjö stiga sigur á Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld eftir æsispennandi lokamínútur. Lei ...
Tímabilið búið hjá Guðmundi Hólmari

Tímabilið búið hjá Guðmundi Hólmari

Handboltakappinn Guðmundur Hólmar Helgason meiddist illa á æfingu með  franska úrvalsdeildarliðinu Cesson-Rennes í síðustu viku. Hann fór beint í ...
Addi Maze snýr aftur á heimaslóðir

Addi Maze snýr aftur á heimaslóðir

Fjölnismenn munu leika í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð en Grafarvogspiltar hafa haft mikla yfirburði í 1.deildinni í vetur og unnið ...
Leikmaður KA dæmdur í þriggja leikja bann

Leikmaður KA dæmdur í þriggja leikja bann

Aleksandar Trninic, leikmaður KA í fótbolta, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik ...
Ísland lék sér að Tyrkjum

Ísland lék sér að Tyrkjum

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí fór heldur betur illa með Tyrki þegar liðin mættust í þriðju umferð Heimsmeistaramótsins í Skautahöll Akureyra ...
Akureyri ekki í vandræðum með Aftureldingu

Akureyri ekki í vandræðum með Aftureldingu

Akureyri Handboltafélag vann afar sannfærandi sigur á Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta þegar liðin mættust í KA-heimilinu í kvöld. Stað ...
1 192 193 194 195 196 237 1940 / 2361 POSTS