Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Stelpurnar í Þór unnu frækinn sigur
Þór styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta í dag með sigri gegn KR í leik sem fram fór í íþróttahúsi Síðuskóla.
Þótt ekki ha ...

KA/Þór á toppinn eftir enn einn sigurinn á heimavelli
Stelpurnar í KA/Þór unnu öruggan sigur á ungmennaliði Vals í dag 31-15. Gestirnir sáu aldrei til sólar í leiknum en staðan í háfleik var 11-4.
...

Tryggvi Snær frábær í tíu stiga tapi Þórs
Þórsarar biðu lægri hlut fyrir Grindvíkingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í Dominos-deild karla í kvöld.
Ekki var boðið upp á mjög fallegan kör ...

Þór/KA í hlutlausum búningum næsta sumar – Vilji til áframhaldandi samstarfs
Íþróttabandalag Akureyrar, Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór sendu frá sér tilkynningu í dag er varðar framtíð samstarfs kvennaliða KA ...

Hnefaleikaveisla um helgina – Þóroddur Posi mætir hnefaleikamanni ársins 2016
Það verður sannkölluð hnefaleikaveisla á höfuðborgarsvæðinu um helgina, en tvö hnefaleikamót eru í vændum.
Hnefaleikafélag Akureyrar sendir 6 k ...

Sjáðu mörkin úr 4-0 sigri KA
Í gærkvöldi mættust KA og Þór2 á Kjarnafæðismótinu. KA vann öruggann 4-0 sigur og leikur til úrslita á mótinu. Mörk KA manna skoruðu Hallgrímur Ma ...

Sverre að taka skóna af hillunni?
Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar Handboltafélags og fyrrum landsliðsmaður í handbolta, tók skóna af hillunni um síðustu helgi og lék með Akure ...

Ásdís með U-19 til Spánar
Kári Garðarsson, þjálfari u-19 ára landsliðs kvenna í handbolta hefur valið sextán leikmenn til þátttöku í undankeppni EM sem fram fer á Spáni í mars. ...

Tólf úr SA í HM-hópi Íslands
Jussi Sipponen og Hulda Sigurðardóttir, landsliðsþjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í íshokkí, hafa valið lokahóp fyrir heimsmeistaramót kvenna ...

Elfar Árni fór illa með annan flokk Þórs
Einn leikur var í Kjarnafæðismótinu í fótbolta í kvöld þegar Pepsi-deildarlið KA mætti 2.flokki Þórs í Boganum en þessi lið leika í A-riðli.
Sk ...
