Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Hallgrímur Jónasson framlengir við KA
Hallgrímur Jónasson skrifaði í gær undir nýjan samning við Knattspyrnudeild KA og er því áfram samningsbundinn liðinu út næsta tímabil. Ásamt því að ...
Aldís Kara tryggði sér sæti á EM og bætti Íslandsmet
Aldís Kara Bergsdóttir tryggði sér um helgina sæti á Evrópumeistaramótinu á listskautum, fyrst íslenskra skautara. Aldís tryggði sér þátt ...
KA/Þór bikarmeistari 2021
KA/Þór heldur áfram að sópa til sín verðlaunum en í dag urðu þær Coca-Cola bikarmeistarar kvenna 2021. Þær bæta þar með bikartitlinum við magnað tíma ...
Dusan verður áfram með KA
Varnarmaðurinn öflugi Dusan Brkovic hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild KA. Dusan mun því spila áfram með KA á næsta tímabili.
Dusan ...
Aron Einar gagnrýnir KSÍ í yfirlýsingu
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Ísland ...
Aron Einar ekki í landsliðshópnum – Arnar segist hafa tekið ákvörðunina sjálfur
Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson er ekki í hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins. Fótboltamiðillinn 433.is grein ...
Sigþóra stórbætti tímann sinn í Berlín
Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir hlaupakona úr UFA stórbætti tímann sinn í maraþoni þegar hún hljóp á 2:53:19 í Berlínarmaraþoni um síðustu helgi. Tími ...
Þjálfarateymi Þórs/KA og Hamranna sagt upp
Stjórn Þórs/KA hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í ráðningarsamningum þjálfarateymis liðsins. Andri Hjörvar Albertsson, Bojana Kristín Besic ...
Fjórar úr KA/Þór í landsliðshópnum – Aldís Ásta nýliði í hópnum
KA/Þór á alls fjóra fulltrúa í A-landsliði Íslands sem leikur í undankeppni EM 2022 á næstunni sem og tvo fulltrúa í B-landsliðinu sem er að fara aft ...
Steinþór Már bestur hjá KA í sumar
Lokahóf knattspyrnudeildar KA fór fram um helgina þar tímabili KA var fagnað og gert upp. Hófið var haldið í Golfskálanum þar sem skemmtikrafturinn R ...
