Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Gígja og Brynjar eru íþróttafólk KA árið 2020
Blakkonan Gígja Guðnadóttir var valin íþróttakona ársins 2020 hjá KA. Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íþróttakarl ársins. Á 93 ...
Viljayfirlýsing uppbyggingu íþróttamannvirkja á KA svæðinu
Akureyrarbær og Knattspyrnufélag Akureyrar skrifuðu um helgina undir viljayfirlýsingu er snýr að uppbyggingu íþróttamannvirkja á svæði KA við Dalsbra ...
Arnór Þór verður fyrirliði Íslands
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði Íslands þegar Ísland mætir Portúgal í kvöld á útivelli í undankeppni EM. Þetta kemur fram á vef ...
Ýmir Már verður áfram hjá KA
Knattspyrnumaðurinn Ýmir Már Geirsson framlengdi í dag samning sinn við knattspyrnudeild KA um tvö ár. Ýmir er 23 ára gamall og er uppalinn hjá KA. H ...
Kjarnafæðimótið hefst 15. janúar ef leyfi fæst
Hið árlega Kjarnafæðimót KDN mun hefjast föstudaginn 15. janúar – svo framarlega sem til þess fáist heimild frá sóttvarnayfirvöldum. Staðfesting þess ...
Aron skoraði glæsilegt mark í sigri Al Arabi
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, skoraði þriðja mark Al Arabi í 3-1 sigri liðsins í dag gegn Al Kharitiyath. Sigurinn er sá fyrsti síðan 9. ...
Skíðagöngumótið Scandinavian Cup verður haldið á Akureyri
Skíðafélag Akureyrar hefur fengið úthlutað Scandinavian Cup skíðagöngumótinu sem haldið verður á Akureyri dagana 18 til 22 mars veturinn 2022. Gera m ...
Tryggvi Snær á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins
Körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þeirra tíu íþróttamanna sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2020. Samtök íþró ...

Sóley Margrét er kraftlyftingakona ársins
Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir var í vikunni valin kraftlyftingakona ársins. Þetta er annað árið í röð sem að Sóley fær verðlaunin. Þetta k ...
Dæmdi úrslitaleikinn meiddur og veikur
Fyrsta Evrópumót kvennalandsliða í handknattleik fór fram árið 1994 í Þýskalandi. Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Evrópumót kvenna, hið fjórtánda ...
