Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Páll Viðar hættir með Magna og Sveinn Þór tekur við
Páll Viðar Gíslason hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks Magna. Páll óskaði eftir því að láta af störfum og hefur stjórn Magna ...
Ofurhlauparinn Hayden Hawks heldur fyrirlestur á Akureyri um helgina
Stórhlauparinn Hayden Hawks mun halda fyrirlestur um ofurhlaup um Verslunarmannahelgina. Hayden er nr. 5 á styrkleikalista ITRA með 921 stig. Hann ...
Hjólreiðahátíð Greifans haldin um helgina
Dagana 24. -28. júlí er hin árlega Hjólreiðahátíð Greifans. Hjólreiðafélag Akureyrar sér um þennan viðburð eins og síðustu ár en yfir 300 hjólreiðame ...
KA fær annan Spánverja
KA menn halda áfram að styrkja sig fyrir lokaátökin í Pepsi Max deildinni. Í dag fengu þeir annan Spánverja til liðs við sig en sá heitir David Cuerv ...
Aron spilaði sinn fyrsta leik með Al-Arabi
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék sinn fyrsta leik með Al-Arabi frá Katar í dag þegar liðið mætti Toulouse frá Frakkla ...
Dansarar frá Akureyri náðu ótrúlegum árangri á heimsmeistaramóti
Danskólarnir Steps Dancecenter og Dansstúdíó Alice á Akureyri ásamt öðrum listdansskólum Íslands tóku þátt í fyrsta skiptið á heimsmeistaramótinu Dan ...
Anna Berglind fyrst í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu
Akureyringurinn Anna Berglind sigraði í gær í kvennaflokki í Laugarvegshlaupinu.Anna kom í mark á tímanum 5:24:00 sem er 6. besti tími kvenna í hlaup ...
Magni enn taplausir á Grenivík
Magni frá Grenivík tóku á móti nágrönnum sínum frá Akureyri, Þórsurum, í kvöld í Inkasso deildinni.
Leikurinn jafn og skemmtilegur en staðan var j ...

Tryggvi Snær Hlinason semur við Zaragoza á Spáni
Tryggvi Snær Hlinason sem hefur leikið með Valencia á Spáni undanfarið, ásamt á láni hjá Obradorio, hefur skipt um lið í spænsku deildinni og leikur ...
Aron Elí Sævarsson í Þór
Þórsarar eru byrjaðir að styrkja sig fyrir seinni hluta Inkasso deildarinnar en í dag gekk Aron Elí Sævarsson til liðs við liðið.
Aron sem er 22 á ...
