Category: Kynningar
Kynningar og auglýsingar
Idol prufur á Akureyri
Sjónvarpsþátturinn Idol snýr aftur á Stöð 2 í haust. Þátturinn er nú á ferðinni um landið og framleiðendurnir verða á Akureyri þann 11. ágúst næstkom ...
Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2023
Barnamenningarhátíð á Akureyri verður haldin í sjötta sinn í apríl 2023. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna eða viðburða sem tengjast hátíðinn ...

Eitthvað fyrir alla á Einni með öllu í ár
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um Verslunarmannahelgina dagana 29.júlí til 1.ágúst. Reikna má með að Akureyrarbær muni iða af lífi og f ...
Græni hatturinn um verslunarmannahelgina
Það verður heldur betur nóg um vera um Verslunarmannahelgina á Græna hattinum. Endalaus tónlist og skemmtun verður á dagskrá en Stjórnin, Magni og Ma ...
Húlladúlla á Akureyri yfir verslunarmannahelgina
Húlladúllan ætlar að koma fram á tveimur stöðum á Akureyri yfir verslunarmannahelgina í ár.Föstudagurinn 29.júlíHúlladúllan mun koma fram á Glerártor ...
20 ára afmælistónleikar Hvanndalsbræðra í Hofi
Hin ástsæla norðlenska hljómsveit Hvanndalsbræður fagnar 20 ára starfsafmæli á þessu ári og heldur af því tilefni stórtónleika í menningarhúsinu Hofi ...
Föstudagsfjör í Braggaparkinu
Steinar Fjeldsted þeytir skífum og partýskálin verður opin í Braggaparkinu í dag í tilefni Listasumars.
Það kannast eflaust flestir við Steinar Fj ...

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast um helgina
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast um helgina á sunnudaginn 3. júlí. Tónleikaröðin hefur verið haldin síðan árið 1987 og hefur fest sig í sessi ...
61 lið skráð á Pollamótið – Síðasti skráningardagur á morgun
Tíminn flýgur og Pollamót Samskipa og Þórs nálgast. Síðasti skráningardagur liða á mótið er á morgun, sunnudaginn 26. júní. Í dag hafa 61 lið verið s ...
Evrópumótið í torfæru á Akureyri
Evrópumótið í torfæru fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina. Mótið fer fram dagana 30. og 31. júlí og má reikna við mikilli sýningu.
Torfær ...
