
Sjáðu ótrúlegar lokasekúndur úr leik KA og ÍBV U
Það vantaði ekki fólksfjöldan eða stemminguna þegar að KA tók á móti ÍBV U í Grill66 deild karla í kvöld í KA-heimilinu. Leiknum lauk með 1 marks sigr ...

Rennibrautirnar lokaðar tímabundið – ,,Það var alltaf vitað að við þyrftum að loka þeim einhvern tímann“
Nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar hafa verið mjög vel sóttar í sumar en eins og Kaffið greindi frá fjölgaði gestum um 26.000 í júlí og ágú ...

Leiga hækkar á Akureyri um áramótin
Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að hækka leigu félagslegra íbúða í eigu sveitarfélagsins og kemur hækkunin til með að taka gildi um ármótin. Form ...

Sendiherra ESB heimsótti Akureyri
Sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, Michael Mann, heimsótti Akureyri í vikunni og hitti Eirík Björn Björgvinsson bæjarstjóra á fundi í Ráðhúsinu ...

Akureyri og KA hefja tímabilið með sigri
Handboltavertíðin hófst í kvöld og áttu bæði karlalið bæjarins heimaleik en þau leika í Grill 66 deildinni í vetur.
Akureyri fékk ungmennalið Vals ...

Busun MA ekki lengur í höndum nemenda
Kaffið greindi frá því í gær að nemendur í Menntaskólanum á Akureyri óttuðust að busun nýnema í skólanum væri að detta niður. Þannig höfðu nemendu ...

Gunnar hrekkti Gísla í útsýnisflugi í nýjasta myndbandi Miðjunnar
Þeir Gunnar Björn og Gísli Máni halda úti samfélagsmiðlamerkinu Miðjunni þar sem þeir setja inn allskonar skemmtileg myndbönd á Facebook og Snapch ...

Rekstur Akureyrarbæjar í jafnvægi
Árshlutareikningur fyrir A- og B-hluta Akureyrarbæjar fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2017 var lagður fram í bæjarráði í gær. Árshlutauppgj ...

Handboltaveisla á Akureyri í dag
Keppni í Grill66 deild karla í handbolta fer af stað í dag. Tvö lið deildarinnar koma frá Akureyri en það eru KA og Akureyri. Þetta verður í fyrst ...

Zaneta Wyne yfirgefur Þór/KA
Zaneta Wyne leikur ekki meira með liði Þór/KA í sumar eftir að félagsskipti hennar til Sunderland í ensku úrvalsdeildinni voru staðfest. Zaneta he ...
