
Nauðgun kærð og yfir 100 teknir fyrir hraðakstur á meðan Bíladagar fóru fram
Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í nógu að snúast um liðina viku en eins og flestir vita fóru Bíladagar fram á Akureyri. Nauðgun var kærð og y ...

Plötusnúður Rihönnu, Pharrell og P.Diddy heldur uppi stuðinu í The Color Run á Akureyri
Aðra helgina í júlí fer fram The Color Run litahlaupið á Akureyri og má búast við nokkrum þúsundum manna í miðbæ Akureyrar. Litahlaupið hefur veri ...

Sönglög úr Þrá flutt á tónleikum á Grenjaðarstað
Í kvöld verða tónleikar í safnaðarheimilinu Grenjaðarstað klukkan 20.00. Flutt verða sönglög úr heftinu Þrá eftir Maríu Elísabet Jónsdóttur fr ...

Rannsóknarnefnd birtir skýrslu um flugslysið við Hlíðarfjallsveg
Rannsóknarnefnd samgönguslysa birti í dag skýrslu sína um flugslysið sem varð við Hlíðarfjallsveg í ágúst 2013. Slysið má samkvæmt skýrslunni að m ...

Opna húsdýragarð í Fnjóskadal
Hjónin Guðbergur Egill Eyjólfsson og Birna Friðriksdóttir starfrækja hönnunarfyrirtækið Gjósku sem staðsett er í Brúnagerði í Fnjóskádal. Þar eru ...

KA tapaði á Hlíðarenda
KA heimsótti Val á Hlíðarenda í 8.umferð Pepsi deildarinnar í dag. Fyrir leikinn voru KA menn í 4. sæti með 12 stig, 4 stigum á eftir Valsmönnum s ...

,,Þrátt fyrir að glíma við mikla heyrnaskerðingu hefur Júlía sungið frá barnsaldri“
Júlía er 29 ára Dalvíkingur sem á sér langan söngferil að baki. Þrátt fyrir að glíma við mikla heyrnarskerðingu þá hefur hún sungið frá barnsaldri og ...

Minna um spól og læti á Bíladögum í ár
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur orð á því að Bíladagar hafi farið vel fram um helgina, ef marka má tilkynningu frá þeim um helgina á facebook ...

Möguleg slydda og snjókoma í nótt
Einhverjar líkur eru á slyddu og snjókomu í nótt á fjallvegum á Norðurlandi. Lögreglan á Norðurlandi eystra vekur athygli á þessu á facebook-síðu ...

Sex nemendur með 9 og hærra í meðaleinkunn
Í gær fór fram brautskráning í Menntaskólanum á Akureyri þar sem 145 stúdentar útskrifuðust. Við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni kom fram að se ...
