
Hvað eiga nýju rennibrautirnar að heita?
Akureyrarbær hefur efnt til nafnasamkeppni þar sem leitað er að nöfnum á allar þrjár nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar. Á myndinni hér að ...

Bjórböðin vekja heimsathygli – myndband
Bandaríski vefmiðill Thrillist sem sérhæfir sig í umfjöllun um mat, drykk og ferðalög kíkti um daginn í heimsókn á Árskógsand í Bjórböðin. Í kjölfar ...

Yfir 10 þúsund manns vilja Costco til Akureyrar
Eins og við greindum frá fyrir skömmu vilja Akureyringar ólmir fá bandarísku verslunarkeðjuna Costco í höfuðstað Norðurlands en stofnaður hefur veri ...

Þór/KA mætir FH í dag
Stelpurnar í Þór/KA mæta FH á útivelli í 9. umferð Pepsi deildarinnar í dag. Þór/KA hafa spilað frábærlega í sumar og unnið alla sína leiki. Þær s ...

Er síminn að ræna ungmenni svefni?
Íunn Eir Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari og nemandi í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands skrifar:
Fyrir nokkrum vikum síðan f ...

Fylgi Samfylkingar eykst undir forystu Loga
Í nýrri fréttatilkynningu frá MMR kemur fram að fylgi Samfylkingar jókst mest allra flokka síðan í síðustu könnun í maí. Fylgi Samfylkingarinnar j ...
Uppbygging og hlutir í Deiglunni
Opnun sýningarinnar 'Uppbygging og Hlutir' eftir Tom Verity verður laugardaginn 24. júní kl. 14 - 17 í Deiglunni. Léttar veitingar verða í boði og l ...

Sonja Hinrichsen heldur fyrirlestur í Deiglunni
Mánudaginn 26. júní mun San Francisco búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen halda opinn fyrirlestur í Deiglunni kl. 17:30. Hún mun sýna nokkur ...

Aðalsteinn Pálsson ráðinn markaðsstjóri Icewear
Akureyringurinn Aðalsteinn Pálsson, sem hefur verið formaður knattspyrnudeildar Þórs frá 2012-2017, hefur verið ráðinn nýr markaðsstjóri Icewear. ...

Arctic Open hefst á fimmtudag
Dagana 21.-24. júní næstkomandi mun Golfklúbbur Akureyar standa fyrir alþjóðlega golfmótinu Arctic Open 32. skipti en mótið hefur verið haldið ...
