
Hættustigi lýst yfir á Akureyrarflugvelli í morgun
Hættustigi var lýst yfir um stund á Akureyrarflugvelli í morgun, en tilkynnt var um reyk um borð í flugvél á vellinum. Allt tiltækt lið lögreglu, ...

Fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar
Út er komin bókin Skóli margbreytileikans: Menntun og manngildi í kjölfar Salamanca, og er hún fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar. Í b ...

Listasumar hefst 24. júní
Listasumarið á Akureyri hefst 24. júní. Grafísku hönnuðirnir Heiðdís Halla Bjarnadóttir og Kristín Anna Kristjánsdóttir hafa gert nýtt merki Listasuma ...

Örbylgjukaka með Þristum á 5 mínútum
Okkur Kaffinu langaði að deila með ykkur sjúklega góðri örbygljuköku fyrir einn. Það getur verið þægilegt að skella í eina svona þegar þér langar ...

Ökumaður grunaður um ölvun eftir árekstur á Akureyri
Árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Hlíðarbrautar og Krossanesbrautar á Akureyri um hálfníuleytið í gærkvöldi. Það er Morgunblaðið se ...

Bílaklúbbur Akureyrar gefur út magnaða auglýsingu á ensku – myndband
Nú styttist óðum í Bíladaga Skeljungs en þeir fara fram 10. til 17 júní. Að því tilefni hefur Bílaklúbbur Akureyrar sent frá sér kynningarmyndband til ...

Sjómannadeginum fagnað á Akureyri og í Hrísey
Sjómannadegi verður fagnað í Hrísey og á Akureyri á sunnudaginn. Á Akureyri hefst dagurinn með sjómannamessu í Glerárkirkju en þar verður einnig l ...

Sigraði Golfmót Þórs þrettán ára gamall
Síðastliðin laugardag fór fram Golfmót Þórs sem haldið var á Jaðarsvelli og er þetta þriðja árið í röð sem mótið fer fram.
Fyrirkomulag móts var pu ...

Datt af hestbaki og slasaðist illa vegna ferðamanna sem tjölduðu við reiðveginn
Áslaug Kristjánsdóttir féll af hestbaki þegar hún var ástamt eiginmanni sínum í reiðtúr á reiðveginum skammt frá tjaldsvæðinu að Hömrum í gærkvöld ...

Þór/KA og Stjarnan mætast í Borgunarbikarnum
Nú í hádeginu var dregið í 8. liða úrslit í Borgunarbikarnum. Þór/KA var eina Akureyrarliðið í pottinum en Þórsarar duttu út gegn Ægi Þorlákshöfn og K ...
