
Opinn fundur um stefnumótun íþróttamála á Akureyri
Frístundaráð Akureyrarbæjar í samstarfi við Íþróttabandalag Akureyrar bjóða íbúum Akureyrar til stefnumótunarfundar, í dag, þriðjudag, frá kl. 17. ...

164 eru á biðlista eftir félagslegri íbúð þar sem biðtíminn er allt að 4 ár
Alls eru 164 á biðlista eftir félagslegri íbúð á Akureyri. Flestir eru að bíða eftir tveggja herbergja íbúð, alls 92 en bíðtíminn þar er ekki undi ...

KA fór til Ólafsvíkur og burstaði Víkinga
KA-menn áttu ekki í neinum vandræðum með Ólafsvíkinga í dag þegar liðin mættust í 6.umferð Pepsi-deildar karla á Ólafsvíkurvelli.
Danski framhe ...

Fyrsta tap Hamranna staðreynd
Hamrarnir töpuðu sínum fyrsta leik í 1.deild kvenna þetta sumarið í dag þegar liðið heimsótti ÍR í Breiðholtið. Lokatölur 2-1 fyrir ÍR.
Hamrako ...

Akureyri í 12. sæti í Sundkeppni Sveitarfélaga
Í gær lauk Hreyfiviku UMFÍ og þar með Sundkeppni Sveitarfélaganna sem hafði staðið yfir frá 29. maí. Akureyri endaði í 12. sæti en bærinn komst ek ...

KA menn heimsækja Ólafsvík í dag
Í dag mæta KA menn til Ólafsvíkur þar sem bíður þeirra leikur gegn Víkingum frá Ólafsvík. Leikurinn er í 6. umferð Pepsi deildar karla og hefst klukka ...

Vilt þú fá Costco til Akureyrar? – Könnun
Eins og við greindum frá á Kaffinu í gær hefur verið stofnaður Facebook hópur sem hvetur til opnunnar heildsöluverslunarinnar Costco á Akureyri. Hávær ...

Jurgen Klopp í fríi á Norðurlandi
Jurgen Klopp stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool er staddur á Íslandi um þessar mundir. Fótboltatímabilið á Englandi kláraðist fyrir stuttu ...

Krefjast þess að fá Costco til Akureyrar
Opnun heildverslunarkeðjunnar Costco á Íslandi hefur varla farið framhjá neinum enda hefur verið fjallað gífurlega mikið um opnunina í helstu fjöl ...

Kolbeinn Höður með tvenn gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum
Kolbeinn Höður bættist í gær í hóp þeirra Akureyringa sem hafa unnið sér inn gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. Kolbeinn sigraði 200 me ...
