
ÁLFkonur með sýningu í Lystigarðinum
ÁLFkonur munu setja upp ljósmyndasýningu í Lystigarðinum á Akureyri í 6. skipti í sumar. Ljósmyndirnar verða staðsettar á útisvæðinu við Café Laut. Sý ...

Sumartónleikar Snorra Ásmundssonar á Akureyri
Snorri Ásmundsson heldur sumartónleika föstudaginn 9. Júní næstkomandi í Dynheimum sem nú ber heitið Kaktus. À efnisskrá verða fallegir sum ...

Twitter dagsins – Í Florida eru Florida-bitar bara kallaðir „Bitar“
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það besta þaðan reglulega.
Just add Landi. pic.twitter.com/ZTZngf2H4E
— Grétar Þór (@g ...

92% lesenda vilja Costco til Akureyrar
Eins og við höfum áður greint frá á Kaffinu var stofnaður Facebook hópur sem hvetur til opnunnar heildsöluverslunarinnar Costco á Akureyri. Hópurinn h ...

Krambúðir opna á Akureyri – „Verð á fjölmörgum nauðsynjavörum hefur lækkað mikið“
Eins og Akureyringar hafa flestir tekið eftir hafa Krambúðir komið í stað Strax búðanna sem voru hér í bænum. Frétt Kaffið.is um lokun Strax búðar ...

Sjáðu mörkin þegar KA valtaði yfir Víking Ólafsvík
KA menn gerðu góða ferð á Ólafsvík í gær og unnu öruggan sigur á Víkingi Ó 4-1. KA menn sitja í 4. sæti Pepsi deildarinnar eftir frábæra byrjun að ...

Jovan Kukobat verður með KA
Markvörðurinn Jovan Kukobat sem lék með Akureyri tímabilin 2012-13 og 2013-14 hefur gert eins árs samning við KA menn og mun leika með liðinu í 1. ...

Strætó til Grímseyjar
Fyrsti almenningsvagn í sögu Grímseyjar kom til eyjarinnar fyrir rúmri viku. Vélaverkstæði Sigurðar Bjarnasonar ehf. festi kaup á strætisvagninum ...

Jökull í Kaleo baðaði sig í bjór – mynd
Rokkarinn og hjartaknúsarinn, Jökull Júlíusson var staddur á Norðurlandi um helgina en hljómsveit hans, Kaleo hefur farið sigurför um heiminn unda ...

Hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar fyrir styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Margir ráku eflaust augun í hóp gulra syngjandi hjólreiðamanna kringum Akureyri um helgina. Hér var á ferð hópur fólks sem ætlar að hjóla í sumar frá ...
