Sportver opnar nýja verslun
Íþróttavöruverslunin Sportver á Akureyri mun opna nýja verslun í dag, laugardaginn 30. september klukkan 12.00 á Glerártorgi.
„Það verður nóg um a ...
Sjávarútvegurinn er háþróuð alþjóðleg atvinnugrein
„Það sem gefur starfinu líf og lit eru mikil og góð samskipti við fólk. Viðfangsefnin eru skemmtileg og fjölbreytt, oftar en ekki kemur eitthvað óvæn ...
Beint flug frá Akureyri til Færeyja
Færeyska ferðaskrifstofan Tur mun bjóða upp á ferðir milli Akureyrar og Færeyja á nýjan leik árið 2024. Ferðaskrifstofan skipuleggur skíðaferðir til ...
Rífandi stemning í Íþróttahöllinni þegar Þórskonur unnu fyrsta leik tímabilsins
Það var góð stemning í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær þegar að Þórskonur spiluðu sinn fyrsta leik í 45 ár í efstu deild Íslands í körfubolta. Þór t ...
Sóknaráætlun Norðurlands eystra styður við barnamenningu með þriggja ára samningum
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar gerðu í dag samning við Menningarfélag Akureyrar um tvö verkefni, Upptakt og Fiðring. Um er að ræða áhersluver ...

Kvennaathvarfið leitar eftir konum til starfa í athvarfið á Akureyri
Kvennaathvarfið á Íslandi er um þessar mundir að vinna í því að efla starfsemina á Akureyri og auglýsir eftir starfskonum.
Kvennaathvarfið tekur á ...
Fyrsti leikur kvennaliðs Þórs í efstu deild í 45 ár
Í fyrsta skipti í 45 ár teflir Þór nú fram liði í efstu deild kvenna í körfubolta. Stelpurnar urðu í 2. sæti 1. deildar í vor og unnu sér inn sæti í ...
Brasilískar systur bætast í hópinn hjá KA/Þór
Handknattleiksdeild KA/Þórs hefur gengið frá samningum við brasilískar systur, Nathália Fraga og Isabelle Fraga um að leika með liðinu í vetur.
Vo ...
Daði Jónsson snýr aftur heim í KA
Handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson mun spila fyrir KA í Olís deild karla í handbolta í vetur. Daði skrifaði undir samning hjá liðinu í dag en hann e ...
Fyrsta skóflustunga að Móahverfi tekin í morgun
Í morgun var tekin fyrsta skóflustunga að hinu nýja Móahverfi nyrst og vestast í bænum. Gert er ráð fyrir að í hverfinu verði um 1.100 íbúðir og sem ...
