Þorlákur Árnason hættir hjá Þór
Þorlákur Árnason mun ekki þjálfa knattspyrnulið Þórs á Akureyri áfram. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins í dag. Þorlákur hefur þjálfað l ...
Í fótspor frúarinnar á Hólum – seinni hluti
Seinni þáttur um Helgu biskupsfrú og ævintýralegan flótta hennar undan her danska kóngsins sumarið 1551. Í fyrri þætti kynntu þáttastjórnendur Helgu ...
Nýtt lag með Drinni & The Dangerous Thoughts
Hljómsveitin Drinni & The Dangerous Thoughts gaf út lagið Oh Well í síðustu viku. Lagið er fyrsti singúll af smáskífunni Nihilism Manifest - Best ...
Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð
Íbúar landsbyggðarinnar eru nánast farnir að taka því sem sjálfsögðum hlut að leggja land undir fót með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn til þess að ...
Stjórn Hugins birtir opið bréf til ráðherra
Stjórn Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri, hefur ritað mennta- og barnamálaráðherra opið bréf í formi myndbands. Stjórnin birti myndbandið ...
Öll börn 12 mánaða og eldri með leikskólapláss á Akureyri
Sú leið að opna nýjar leikskóladeildir í Síðuskóla og Oddeyrarskóla hefur leitt til þess að nú eru öll börn á Akureyri yfir 12 mánaða aldri komin með ...
Umskiptingar setja upp nýja barnasýningu
Umskiptingar vinna um þessar mundir að nýrri barnasýningu sem kallast Töfrabækurnar og er fyrirhuguð frumsýning 1. október. Töfrabækurnar er brúðulei ...
Leggjast gegn sameiningu framhaldsskólanna á forsendum sparnaðar
Rætt var um fyrirhugaða sameiningu framhaldsskólanna á Akureyri á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudaginn. Þar var samþykkt eftirfarandi bókun:
...
Fnjóskadalsvegur eystri líklega lokaður fram að helgi
Snemma í gærmorgun, þriðjudaginn 19. september, féllu tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri (835), og er hann lokaður frá gatn ...
Sigurður Marínó leggur skóna á hilluna
Knattspyrnumaðurinn Sigurður Marinó Kristjánsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 32 ára að aldri. Sigurður er einn leikjahæsti leikmað ...
