
Góð gátt inn í suður Spán og frábærir tengimöguleikar um Evrópu
Norðlenska flugfélagið Niceair tilkynnti fyrr í dag áætlunarflug til Alicante og Düsseldorf frá Akureyrarflugvelli. Helgi Eysteinsson, sölu- og marka ...

Fyrsti áfangi gagnavers atNorth reistur á 4 mánuðum
Framkvæmdir við byggingu gagnavers atNorth við Hlíðarvelli á Akureyri ganga vonum framar. Í vikunni voru síðustu þaksperrurnar í fyrstu byggingu gagn ...
Forsetar á faraldsfæti – framhald
Addi og Binni halda áfram að rifja upp nokkrar vel valdar ferðir forseta íslenska lýðveldisins norður yfir heiðar á árunum 1951 – 2017. Rauði þráðuri ...
Grænar gjafir
Afmælisgjafir, jólagjafir, útskriftagjafir eða brúðkaupsgjafir. Það er sama hvert tilefnið er, það er alltaf tilefni til að gefa grænar gjafir. Glaðn ...
Niceair kynnir nýja áfangastaði
Næsta vor mun norðlenska flugfélagið Niceair hefja flug til Alicante og Düsseldorf. 16. apríl til 31. maí 2023 verður flogið á miðvikudögum til Alica ...
Draugagangur, dans og þungarokk
Það verður heldur betur af nógu að taka í Menningarhúsinu Hofi í nóvember!
Í tilefni af Hrekkjavöku fer draugurinn Reyri af stjá á fjölskyldutónle ...

Afmælishátíð á Glerártorgi
Helgina 3. – 6. nóvember verður afmælishátíð á Glerártorgi. Fjölmargir skemmtikraftar og listamenn verða með viðburði víðsvegar um húsið auk þess sem ...
Gátan um Akureyrarmeyna í faðmi forsetans er leyst
Grenndargralið hefur síðustu daga reynt að komast að því hver unga stúlkan á myndinni til vinstri er. Myndin birtist í Morgunblaðinu 16. júlí 1981 en ...
Fjárfestingafélagið Kaldbakur kaupir Landsbankahúsið á Akureyri
Landsbankinn hefur tekið tilboði fjárfestingafélagsins Kaldbaks í Landsbankahúsið við Ráðhústorg á Akureyri sem auglýst var til sölu fyrir um mánuði ...
Hulda Sædís Bryngeirsdóttir ver doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri
Föstudaginn 4. nóvember 2022 mun Hulda Sædís Bryngeirsdóttir verja doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri. Þetta er önnur ...
