Dýrið hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs
Íslenska kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 sem afhent voru í gær. Verðlaunin eru ...
Akureyrarbær endýrnýjar rekstrarsamning við Nökkva
31. október var undirritaður nýr rekstrarsamningur milli Akureyrarbæjar og Siglingaklúbbsins Nökkva sem byggir á þeim samningi sem aðilar gerðu með s ...
Ívar Örn valinn bestur hjá KA
Knattspyrnudeild KA fagnaði árangri sumarsins á Evrópufögnuði sínum í Sjallanum um helgina. Sumarið var gert upp og voru hinir ýmsu leikmenn verðlaun ...
Frábær stemning þegar Sjallinn bauð frítt inn – Myndband
Það var frábær stemning í Sjallanum síðasta föstudag þegar Herra Hnetusmjör, Emmsjé Gauti, Hugo og 12:00 tróðu upp fyrir framan fullt hús.
Það var ...
Kristnesspítali 95 ára í dag
Kristnesspítali er 95 ára í dag. Í tilefni af afmælinu verður fáni dreginn að húni og sjúklingum og starfsfólki Kristnesspítala boðið upp á köku. Á v ...
Nei, ekki barnið mitt!
Skúli Bragi Geirdal skrifar:
„Barnið mitt leggur ekki aðra í einelti.“
Þetta hugsum við flest um börnin okkar. Samt hefur að tæpur fjórðungur ( ...
Farsælt samstarf Samherja og Háskólans á Akureyri í sjávarútvegsfræðum
Um fjörutíu nemendur af þremur námsleiðum við Háskólann á Akureyri hafa síðustu vikur verið í vettvangsferðum hjá Samherja. Námsleiðirnar eru sjávarú ...
Standa trén sem Vigdís gróðursetti í Lystigarðinum 1981?
Mörg á miðjum aldri og þaðan af eldri muna eftir samkomu í Lystigarðinum á Akureyri um miðjan júlí árið 1981. Samkoman var haldin til heiðurs frú Vig ...
Hilda Jana formaður nýs sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar
Aðalfundur sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar var haldinn á föstudag fyrir landsfund flokksins og var þar kjörin ný stjórn sveitarstjórnarráðs flo ...
Hafdís er hjólreiðakona ársins
Hafdís Sigurðardóttir úr HFA var valin hjólreiðakona ársins á lokahófi Hjólreiðasambands Íslands um helgina.
Hafdís varð Íslandsmeistari í götuhj ...
