Stefán Elí gefur út nýtt lag og heldur kveðjutónleika í Akureyrarkirkju
Tónlistarmaðurinn Stefán Elí hefur gefið út lagið Aho Bufo. Stefán segir lagið ólíkt öllu því sem hann hefur gefið út áður.
Laugardaginn 5. nóvem ...
Þórsarinn Óskar Jónasson Íslandsmeistari í pílu
Þórsarinn Óskar Jónasson varð í kvöld Íslandsmeistari í pílu í 301 einmenning. Óskar varð á dögunum einnig meistari píludeildar Þórs í 301 einmenning ...
KA sigraði Val og endar í öðru sæti
KA tók á móti Val á heimavelli í dag í síðustu umferð Bestu deildarinnar. KA sigraði leikinn 2-0 með mörkum frá Hallgrími Mar Steingrímssyni annað úr ...
Forsetar á faraldsfæti
Addi og Binni rifja upp nokkrar vel valdar ferðir forseta íslenska lýðveldisins norður yfir heiðar á árunum 1951 – 2017. Rauði þráðurinn er ferðalag ...
Kærleiksríkir nemendur afhentu veglega styrki
Fyrir tæpum mánuði hlupu nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar Ólympíuhlaup ÍSÍ og síðastliðinn þriðjudag var komið að því að afhenda styrki sem söfnuð ...

Fagráð lýsir yfir þungum áhyggjum af framtíð Sjúkrahússins á Akureyri
Fagráð Sjúkrahússins á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir þungum áhyggjum af framtíð Sjúkrahússins á Akureyri vegna fjárhag ...
ILVA þjófstartar jólunum á Open by Night kvöldi
Hefð er fyrir því að þjófstarta jólunum í ILVA og halda árlegt Open by Night kvöld verslunarinnar. Það er nú komið að þessum skemmtilega viðburði sem ...

Samkaup og Hjálpræðisherinn vinna saman gegn matarsóun
Hættum að henda, frystum og gefum er yfirskrift verkefnis sem Samkaup og Hjálpræðisherinn hafa gert samning sín á milli um að vinna að. Um ræðir ...
Mömmur og möffins afhentu Fæðingardeild SAk 884 þúsund krónur
Síðastliðinn föstudag afhentu umsjónarkonur Mömmur og möffins 884 þúsund krónur til Fæðingardeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Upphæðin verður notuð t ...
HMS eflir starfsemi sína á landsbyggðinni og flytur fimm störf til Akureyrar
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hyggst efla starfsemi sína á landsbyggðinni með því færa verkefni á sviði brunabótamats á starfsstöð HMS á Akure ...
