Serena hættir með Orðakaffi
Serena Pedrana, sem hefur rekið Orðakaffi í Amtsbókasafninu á Akureyri mun hætta með starfsemi kaffihússins í lok júlí næstkomandi. Serena segir að h ...
Hafdís Íslandsmeistari í götuhjólreiðum
Hafdís Sigurðardóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum. Íslandsmótið í götuhjólreiðum fór fram í Mývatnssveit í gær. ...
BBC Radio 4 fjallar um Kattaframboðið á Akureyri
Kattaframboðið á Akureyri var til umfjöllunar í útvarpsþættinum From Our Own Correspondent á BBC Radio 4 í Englandi í gær.
Í þættinum var rætt um ...
61 lið skráð á Pollamótið – Síðasti skráningardagur á morgun
Tíminn flýgur og Pollamót Samskipa og Þórs nálgast. Síðasti skráningardagur liða á mótið er á morgun, sunnudaginn 26. júní. Í dag hafa 61 lið verið s ...
Rauði krossinn við Eyjafjörð veitir 2,5 milljóna króna fjárframlag til að sporna við auknum fæðuskorti og hungri í Sómalíu
Stjórn Eyjafjarðardeildar Rauða krossins hefur ákveðið að veita 2,5 milljóna króna fjárframlag til að sporna við auknum fæðuskorti og hungri í Sómalí ...
38 nemendur brautskráðust úr námi í SÍMEY
Þrjátíu og átta nemendur brautskráðust af eftirfarandi námsbrautum í SÍMEY 8. júní sl.: Help Start 1 (unnið með grunnorðaforða í ensku og u ...
Hafdís vann Íslandsmeistaratitilinn í tímatöku
Hafdís Sigurðardóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitil í tímatöku í hjólreiðum. Í gærkvöldi, 23. júní, fór f ...
Evrópumótið í torfæru á Akureyri
Evrópumótið í torfæru fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina. Mótið fer fram dagana 30. og 31. júlí og má reikna við mikilli sýningu.
Torfær ...
Alexander Már til Þórsara
Knattspyrnumaðurinn Alexander Már Þorláksson mun ganga í raðir knattspyrnuliðs Þórs þegar félagaskiptaglugginn opnar 29. júní næstkomandi. Alexander ...
Ásthildur fjórði launahæsti bæjarstjóri landsins
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, er ein af fjórum bæjarstjórum á Íslandi sem eru með hærri laun en forsætisráðherra Íslands, Katrín Jak ...
