
Viðtalið – Eymundur Eymundsson
Eymundur Eymundsson er gestur Ásgeirs Ólafssonar Lie í nýjasta þætti hlaðvarpsins Viðtalið. Þáttinn má hlusta á í spilaranum hér að neðan.
„Eymund ...
150 stúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum á Akureyri
Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 142. sinn í gær, 17. júní. Þetta var síðasta brautskráning skólameistarans Jóns Más Héðinssonar. Alls voru 150 ...
„Lífið er stutt og það er eins gott að lifa því til fulls“
Guðrún Ýr Sigbjörnsdóttir, 47 ára móðir og flugfreyja til 20 ára, útskrifaðist á dögunum úr ÍAK einkaþjálfun með glæsibrag og hlaut hún viðurkenningu ...
Albertína tekin til starfa sem framkvæmdastjóri SSNE
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir tók til starfa sem framkvæmdastjóri SSNE 15. júní síðastliðinn af Eyþóri Björnssyni.
„Ég hlakka mikið til að leiða ...

Tónleikaröðin Mysingur hefst í dag
Í dag, laugardaginn 18. júní, klukkan 17 hefst tónleikaröðin Mysingur í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri. Þar munu koma fram hljómsvei ...
Erum við læs eða kunnum við að lesa?
Læsi er lítið, einfalt orð en merkingin á bakvið það er margslungin. Augljóslega koma bækur fljótt upp í huga fólks en hugmyndin um læsi hefur breyst ...
Vilhjálmur valinn leikari ársins í aukahlutverki á Grímunni
Vilhjálmur Bragason var í gær valinn leikari ársins í aukahlutverki á Grímuverðlaununum. Vilhjálmur fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem Ketill Sk ...
Kata Vignis verður kynnir á Einni með öllu
Kata Vignisdóttir verður kynnir hátíðarinnar Einnar með öllu 2022. Kata er 25 ára dansari, danskennari og hlaðvarpsstjórnandi frá Hörgársveit.
...
Myndlistarsýning Péturs Magnússonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit
Pétur Magnússon er fyrsti gestur Einkasafnsins í Eyjafjarðarsveit sumarið 2022. Sýning hans, Ávaxtamauk, verður opin 18. til 19. júní og 25. til 26. ...
Tívólí á Akureyri um verslunarmannahelgina
Sprell tívolí verða á Akureyri yfir verslunarmannahelgina í sumar. Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram í bænum yfir verslunarmannahelgina í sumar ...
