Vaya Con Dios heiðruð á Græna hattinum á Akureyri
Fimmtudagskvöldið 17.mars n.k. verða haldnir tónleikar til heiðurs hljómsveitinni Vaya Con Dios. Guðrún Harpa Örvarsdóttir ætlar að feta í fótspor sö ...
Natan Dagur gefur út sitt fyrsta lag
Akureyringurinn og tónlistarmaðurinn Natan Dagur Benediktsson gaf út sitt fyrsta frumsamda lag í dag á miðnætti. Lagið heitir Stuck in Time og þú get ...
Samið um Andrésar andar leikana 2022
Í vikunni skrifuðu Akureyrarbær og Skíðafélag Akureyrar undir samfélag um Andrésar andar leikana 2022. Andrésar andar leikarnir fara fram í Hlíðarfja ...
Hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum Akureyrar og nágrennis
Fiðringur á Norðurlandi, hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum Akureyrar og nágrennis, verður haldin í fyrsta sinn þann 5. maí í Hofi en þá flytja n ...
Ungir listamenn selja teikningar til styrktar Úkraínu
Kjartan Gestur Guðmundsson og Helgi Hrafn Magnússon eru upprenndandi listamenn frá Akureyri. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu ákváðu þeir að taka má ...
Skipulag Móahverfis formlega auglýst
Á síðasta fundi bæjarstjórnar var tillaga að deiliskipulag Móahverfis samþykkt og að hún skuli auglýst samhliða aðalskipulagsbreytingu svæðisins. Um ...
Myndir: Verslun H&M HOME opnuð á Glerártorgi í morgun
H&M Home opnuðu fyrstu verslun sína hér á landi utan höfuðborgarsvæðisins á Glerártorgi í morgun. Verslunin er hin glæsilegasta eins og sjá má á ...
Viðtalið – Kristján Már Þorsteinsson
Kristján Már Þorsteinsson er fyrsti gestur Ásgeirs Ólafs í nýjum hlaðvarpsþætti, Viðtalið. Kristján Már og Ásgeir ræddu saman um mál 13 ára dóttur Kr ...
KA í úrslit Coca Cola bikarsins
Handboltalið KA tryggði sig í gær áfram í úrslitaleik Coca Cola bikarkeppninnar eftir glæsilegan sigur á Selfossi. KA menn unnu 28:27 sigur í framl ...
Kisukot lokar á næstu dögum
Kisukot, kattaraðstoð á Akureyri, mun loka á næstu dögum. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Kisukots þar sem segir að yfirvöld á Akureyr ...
