
Uppsetning ATIS á Akureyrarflugvelli
Í gær, þann 27. janúar, var ATIS (Automatic Terminal Information Service) eða flugvallarútvarp tekið í notkun á Akureyrarflugvelli (BIAR).
Markmið ...
Fallorka með tilboð til eigenda rafbíla
Fallorka, í eigu Norðurorku sem aftur er í eigu Akureyrarbæjar og fimm nágrannasveitarfélaga, vill styðja við orkuskipti í samgöngum og því hefur ver ...
Hinir himnesku herskarar í Hofi
Málmblásaradeild Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, ásamt slagverksleikara, flytja viðburðinn Hinir himnesku herskarar, metnaðarfulla efnisskrá sem Vi ...

Listasafnið á Akureyri: Fyrsta opnun ársins á laugardaginn
Laugardaginn 29. janúar kl. 12-17 verður fyrsta sýning ársins, Nánd / Embrace, opnuð í Listasafninu á Akureyri. Á sýningunni  ...

Búist við metfjölda í skemmtiferðaskipum
Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Hafnasamlags Norðurlands segir von á meti í komu ferðamanna með skemmtiferðaskipum til Akureyrar í sumar. 200 þúsund fer ...
Menningarfélag Akureyrar auglýsir starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar
Menningarfélag Akureyrar auglýsir starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Menningarfélag Akureyrar rekur Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit N ...
PSA og Símey bjóða upp á hlaðvarpsskóla
Þeir Halldór Kristinn Harðarson og Ásgeir Ólafsson Lie frá Podcast Stúdíói Akureyrar munu kenna fólki allt sem við kemur hlaðvörpum í nýjum hlaðvarps ...
Hildur Eir gefur út ljóðabók
Á morgun, fimmtudaginn 27. janúar, kemur út ljóðabókin Meinvarp eftir séra Hildi Eir Bolldóttur, prest í Akureyrarkirkju.
Meinvarp er þriðja bók H ...
Vinsælt ferðatímarit fjallar um Skógarböðin: „Bláa lónið er komið með samkeppni“
Travel and Leisure, vefur og tímarit sem fjallar um ferðalög og áfangastaði, birti í vikunni umfjöllun um Skógarböðin sem stefnt er á að opna við Aku ...
Stillt verður upp á lista Samfylkingarinnar á Akureyri – Hilda Jana vill leiða flokkinn áfram
Á almennum félagsfundi Samfylkingarinnar á Akureyri í gærkvöldi var samþykkt samhljóða að skipa uppstillingarnefnd sem fer með það hlutverk að stilla ...
