Jón Gnarr segist ætla að bjóða sig fram á Akureyri
Skemmtikrafturinn Jón Gnarr sagðist vera að pæla í því að bjóða sig fram í bæjarstjórnarkosnungunum á Akureyri í vor. Jón greindi frá þessu í útvarps ...
Bréf konungs í kassa á Akureyri
Grenndargralið þekkir mann í heimabyggð sem lumar á merkilegu skjali. Það er að segja ef fullyrðing hans um að skjalið sé ósvikið er á rökum reist. G ...
Sækja um leyfi fyrir mathöll á Akureyri
Vilhelm Patrick Bernhöft eigandi jarðhæðar hússins númer 28 við Glerárgötu hefur sótt um leyfi til skipulagssviðs Akureyrarbæjar fyrir mathöll í húsi ...
Barr kaffihúsi í Hofi lokað
Barr kaffihúsi sem staðsett er í Hofi hefur verið formlega lokað. Í tilkynningu frá kaffihúsinu segir að nýjir rekstraraðilar muni taka við með vorin ...
113 ábendingar við skipulagslýsingu við Spítalaveg og Tónatröð
Skipulagslýsing vegna breytinga á skipulagi svæðis við Spítalaveg og Tónatröð hefur verið í kynningu frá 15. desember. Í síðustu viku, 12. janúar, ra ...
Rakel og Karen Ósk tilnefndar til Hlustendaverðlaunanna 2022
Norðlensku söngkonurnar Rakel Sigurðardóttir og Karen Ósk Ingadóttir eru á meðal þeirra sem tilnefnd eru til Hlustendaverðlaunanna árið 2022.
Sjá ...
10 bestu – Andri Snær Stefánsson
Andri Snær Stefánsson, þjálfari handboltaliðs KA/Þór, er gestur vikunnar í hlaðvarpinu 10 bestu hjá Ásgeiri Ólafs.
„Nýjasti gestur minn er. Andri ...
Aldís Kara fékk góðar móttökur á Akureyrarflugvelli
Iðkendur og foreldrar úr Listhlaupadeild Akureyrar (LSA) tóku vel á móti Aldísi Köru Bergþórsdóttir þegar hún sneri aftur til Akureyrar eftir að hún ...
31 milljón í rannsóknarstyrki til vísindafólks í HA
Stjórn Rannsóknarsjóðs (Rannís) tilkynnti um úthlutun styrkja til nýrra rannsóknarverkefna fyrir árið 2022 fyrir helgi. Tveir rannsakendur við Háskól ...

Hvatning til eldra fólks á Akureyri
Nú þegar styttist í sveitarstjórnarkosningar fara framboðslistar smám saman að líta dagsins ljós. Margt eldra fólk hefur sterk ítök í stjórnmálaflokk ...
