Jakob Birgisson hringir inn jólin á Græna Hattinum
Jakob Birgisson, skemmtikraftur, mun hringja inn jólin á Norðurlandi með uppistandi á Græna Hattinum þann 16. desember og Gamla Bauk á Húsavík 17.des ...
Guðni Forseti óskar Birki til hamingju: „Enn bætist í hóp víðfrægra söngvara frá Akureyri“
Hamingjuóskunum hefur rignt yfir söngvarann Birki Blæ Óðinsson sem vann sigur í sænsku Idol keppninni í gærkvöldi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Ísl ...
Birkir Blær sigurvegari sænska Idolsins 2021
Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson sigraði sænska Idolið nú rétt í þessu. Birkir sigraði sænsku söngkonuna Jacqueline Mossberg Mounkassa í Avicii A ...
Norðlenskir flautunemendur leika á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Norðlenskir flautuleikarar mun leika í flautukór á jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Fimm flautunemendur frá Norðurlandi, þar af þrír út Tó ...
Karl Guðmundsson er handhafi kærleikskúlunnar í ár
Kærleikskúlan var afhent í Listasafni Akureyrar í vikunni. Listamaðurinn Karl Guðmundsson er handhafi kúlunnar í ár. Kúlan var hönnuð af listakonunni ...
Hilda Jana sú eina sem vill vera áfram oddviti
Fimm af sex oddvitum bæjarstjórnarflokka Akureyrar ætla ekki að gefa kost á sér í oddvitasæti í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram á ...
Fræðsla fyrir íþróttafélög um kynferðislega áreitni
Akureyrarbær, Íþróttabandalag Akureyrar og Íþrótta- og ólympíusamband Íslands stóðu í byrjun desember fyrir fræðslufyrirlestrum um kynferðislega árei ...
Þorsteinn Jakob er ungskáld Akureyrar 2021
Þorsteinn Jakob Klemenzson hlaut fyrstu verðlaun í ritlistakeppni Ungskálda 2021 fyrir „Vá hvað ég hata þriðjudaga!". Í öðru sæti var Halldór Birgir ...
Tjónið í Ráðhúsinu hleypur á tugmilljónum króna
Mikið vatnstjón varð í ráðhúsinu á Akureyri í gær. Þegar fyrstu starfsmenn mættu til vinnu mætti þeim foss sem rann niður tröppur hússins en það var ...
Aldrei fleiri óskað eftir aðstoð um jólin – „Neyðin er gríðarleg“
Jólin 2020 höfðu aldrei fleiri óskað eftir mataraðstoð fyrir hátíðarnar í facebook hópnum Matargjafir Akureyri og nágrenni. Í ár virðist neyðin ekki ...
