
Espressobarinn og Skyr600 opnar á Glerártorgi á laugardaginn
Espressobarinn og Skyr600 opnar á Glerártorgi á Akureyri næsta laugardag. Stofnendur kaffihússins eru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María ...
Nespresso hefur opnað verslun á Akureyri
Nespresso hefur opnað verslun á Glerártorgi Akureyri. Hún bætist þá við verslanir sem fyrir eru í Kringlunni, Smáralind og á netinu. Verslunin er sta ...
10 bestu – Jón Gnarr
Jón Gnarr er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Þetta hafði Ásgeir að segja ...
Stefán Elí gefur út myndband við lagið Big Blessings
Tónlistarmaðurinn Stefán Elí gaf í dag út myndband við lagið sitt Big Blessings sem kom út í lok október. Myndbandið er tekið upp við Atitlán vatn í ...

Opið bréf til bæjarráðs Akureyrarbæjar
Fimmtudaginn 11. nóvember sl. var formlegt erindi frá Félagi eldri borgara á Akureyri (EBAK) tekið fyrir í bæjarráði Akureyrarbæjar. Þar var óskað ef ...

Nemendasýning listnáms- og hönnunarbrautar VMA opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 20. nóvember kl. 12-17 verður nemendasýning listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Ginnungagap, opnuð í Listasafninu á Akureyri. Sýningi ...
Enginn Filter – Aðstandendur fíkla
Henrý Steinn og Sandra Ósk, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Enginn Filter, eiga það bæði sameiginlegt að vera nánir aðstandendur fíkla. Í nýjum þætt fa ...
Varað við svifryksmengun á Akureyri í dag
Varað er við miklu svifryki á Akureyri í dag. Kalt er í veðri, hægur vindur og götur að mestu þurrar og því má búast við að svifryksmengun fari yfir ...
Kvöldvaka Jóns Gnarr í Samkomuhúsinu
Jón Gnarr stígur á svið Samkomuhússins á laugardagskvöldið með Kvöldvöku sína en sýningin gekk fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu veturinn 2019.
...
Tillaga um lokun aðgengis almennings að Glerárlaug
Í gær var starfsfólki Glerárlaugar á Akureyri tilkynnt það bæjarstjórn myndi taka fyrir tillögu um lokun aðgengis almennings að lauginni á fundi sínu ...
