Stuðningsfólk Breiðabliks óskar eftir aðstoð Þórsara í stúkunni í mikilvægum leik gegn KA
KA og Breiðablik mætast í mikilvægum leik í Pepsi Max deild karla í fótbolta í dag. Breiðablik og KA eru í baráttu um Evrópusæti og eiga bæði enn sén ...
Séreignarsparnaðurinn
Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Á einhverjum tímapunkti í lífi þorra alls ungs fólks skiptir það máli að eignast varanlegt skjól fyrir sig og ...
Tæring hefur göngu sína á ný á Hælinu
Sviðslistaverkið Tæring hefur göngu sína á ný á Hælinu í haust. Örfáar aukasýningar verða í ágúst og september. Einungis 10 áhorfendur komast fyrir á ...
Hjólreiðafólk úr HFA á verðlaunapalli um allt land
Hjólreiðafólk úr Hjólreiðafélagi Akureyrar hefur keppt á hjólamótum víða um land síðustu vikurnar. Margir hafa lent á verðlaunapalli en hér að neðan ...
Grunnskólar Akureyrarbæjar ekki sett sér sameiginleg viðmið í sóttvarnaráðstöfunum
Grunnskólar Akureyrarbæjar og í nágrenni bæjarins hafa ekki sett sér sameiginleg viðmið í sóttvarnaráðstöfunum líkt og gert var á höfuðborgarsvæðinu. ...
Júlía Rós bætti besta árangur Íslendinga
Júlía Rós Viðarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar lauk keppni á Junior Grand Prix 1 nú á föstudaginn og bætti þar besta árangur Íslendinga f ...
Aftur nýnemadagar á háskólasvæði Háskólans á Akureyri
Dagana 23.–27. ágúst fara fram nýnemadagar við Háskólann á Akureyri. Í fyrra fóru þeir fram rafrænt og því er það mikið gleðiefni að í ár skuli vera ...

Afmæli Akureyrarbæjar 2021
Akureyrarbær fagnar 159 ára afmæli sínu sunnudaginn 29. ágúst og verður því fagnað með ýmsu móti um afmælishelgina.
Venjan hefur verið að halda A ...
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Norðurlandi eystra
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir komandi alþingiskosningar hófst í gær. Kjördagur er eftir fimm vikur, laugardaginn 25. september. Á Norð ...

Fimm ár í Hofi
Söngleikurinn Fimm ár, eftir Jason Robert Brown, verður settur upp í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 2. september. Söngleikurinn er vel þekktur á W ...
