Göngugatan stendur ekki undir nafni
Stóran hluta ársins er göngugatan opin fyrir akandi umferð. Formaður skipulagsráðs Akureyrarbæjar segir ólíklegt að hægt sé að ná fram breytingum þar ...
Hárinu í Hofi frestað
Tónleikasýning á söngleiknum Hárinu, sem átti að vera í Hofi á Akureyri laugardaginn 21. ágúst, hefur verið frestað vegna sóttvarnaraðgerða. Ný dagse ...
Skildi listaverk sín eftir fyrir utan heimili á Akureyri
Það hafa eflaust einhverjir íbúar á Akureyri orðnir hissa í síðustu viku þegar þeir fundu listaverk í körfu með dularfullum skilaboðum við útidyrahur ...

Greifinn lokar tímabundið vegna smits
Covid-19 smit hefur greinst í starfsmannahópi veitingastaðarins Greifans á Akureyri. Staðurinn mun vegna þessa loka tímabundið samkvæmt leiðbeiningum ...

Fimm hafa greinst með Covid í Grímsey og nær öll eyjan í sóttkví
Fimm hafa greinst með kórónuveiruna í Grímsey. Fyrstu tvö smitin greindust í síðustu viku og fóru nær allir á eyjunni í sóttkví í kjölfarið, ýmist í ...
Jakob Frímann leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi
Tónlistarmaðurinn, Jakob Frímann Magnússon, leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Þetta kemur fram í fréttat ...
Enginn Filter – Geðheilsuspjall
Sandra Ósk og Henrý Steinn ræða um geðheilsuna í nýjasta þætti hlaðvarpsins Enginn Filter. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Hlaðvörp ...
Nýtt bakarí opnar í Sunnuhlíð
Þeir Andri Kristjánsson og Örvar Már Gunnarsson opna nýtt bakarí í Sunnuhlíð á Akureyri á næstu dögum. Báðir eru þeir vanir bakarar sem hafa komið ví ...
Heilsugæslustöð í Skarðshlíð
Akureyrarbær hefur ákveðið að leggja lóðina Skarðshlíð 20 fram sem kost til uppbyggingar á norðurstöð heilsugæslu með þeirri kvöð að einnig verði ger ...
Stjórnmál snúast um fólk
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar
Starf okkar sem erum í pólitík er margvíslegt en skemmtilegast þykir mér að ferðast um kjördæmið mitt og ræða ...
