Ingibjörg Eyfjörð ræðir geðveiki í Bannað að dæma
Ingibjörg Eyfjörð var gestur í fimmta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma. Ingibjörg er tveggja barna móðir úr Mývatnssveit sem lætur sig ekkert varða ...
10 bestu – Marta Nordal
Nýjasti gestur Ásgeirs Ólafs í hlaðvarpsþættinum 10 bestu er Marta Nordal, leikhússtjóri LA.
„Við fórum yfir ferilinn hennar allann, hvar og hvenæ ...
Baldur og Benedikt stóðu sig vel í Evrópubikarmótum á snjóbrettum
Akureyringarnir Baldur Vilhelmsson og Benedikt Friðbjörnsson tóku þátt í Evrópubikarmótum á snjóbrettum í febrúar. Báðir bættu þeir sig á heimslistan ...
KA/Þór á toppnum eftir stórsigur
Frábær spilamennska KA/Þór í Olís deild kvenna í handbolta heldur áfram. Í gær tók liðið á móti FH í KA-heimilinu og vann öruggan 34-17 sigur.
Sig ...

Lögreglan lokaði tveimur veitingastöðum á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra lokaði tveimur veitingastöðum á Akureyri í gærkvöldi. Annar staðurinn gat ekki framvísað gildu rekstrarleyfi en hinum ...
Katla Björg í 4.sæti á Ítalíu
Skíðakonan Katla Björg Dagbjartsdóttir úr Skíðafélagi Akureyrar endaði í 4.sæti á FIS móti á Ítalíu í gær. Katla fékk 67.01 FIS stig og hel ...
Nótnahefti sópransöngkonunnar – 5. Píanósnillingurinn
Sífellt fjölgar í hópi Rauðakross-kvenna sem verða á vegi Grenndargralsins í tengslum við „rannsóknina“ á nótnahefti sópransöngkonunnar frá hernámsár ...

Unnið að því að koma listnámi á háskólastigi að á Akureyri
Samtök sveitarfélag og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, skammstafað SSNE, ákváð nýverið að eitt af áhersluverkefnum samtakanna árið 2021 yrði að ...
KA sigraði topplið Hauka
KA tóku á móti toppliði Hauka í Olís deildinni í kvöld í fyrsta leik vetrarins þar sem áhorfendur eru leyfðir en 142 slíkir mættu í kvöld.KA menn ger ...
Ævar Austfjörð skaut hart á veganisma í Bannað að dæma
Ævar Austfjörð er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Bannað að dæma með Heiðdísi Austfjörð og Dóra K.
Sjá einnig: Bannað að dæma – Fréttami ...
