Auglýsingarherferð Norðlenska vekur athygli
Ný auglýsingarherðferð Norðlenska, þar sem börn með skegg eru í aðalhlutverki, hefur mikla athygli. Um er að ræða auglýsingar fyrir kjötbollur.
Te ...
Skíðasvæðið á Siglufirði opnar á morgun þremur vikum eftir snjóflóðin
Stefnt er að því að opna skíðasvæðið á Siglufirði aftur á morgun. Þetta kemur fram á vef RÚV. Tug milljóna tjón varð á svæðinu eftir snjófljóð 20. ja ...
Mikil eftirvænting fyrir viðureign Þór og KA
Þór og KA mætast í 32-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta í kvöld. Mikil eftirvænting er fyrir viðureigninni en liðin mættust síðast í ke ...
Fyrsta íslenska vélsleða-hlaðvarpið
Bergsveinn Friðbjörnsson og Kristinn Kjartansson sjá um Færibandaspjallið, fyrsta íslenska vélsleða hlaðvarpið.
Hér að neðan getur þú hlustað á an ...

Jólaaðstoðin þakkar stuðning og útvíkkar samstarfið
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn við Eyjafjörð og Hjálparstarf kirkjunnar hafa frá árinu 2012 haft samstarf um ...
Bannað að dæma með Heiðdísi Austfjörð
Heiðdís Austfjörð Óladóttir blaðrar um allt og ekkert í hlaðvarpsþættinum Bannað að dæma.
Fyrsti þáttur er kominn í loftið og þú getur hlustað í s ...
Pulsa á Sjallanum á Agureyri
Emmsjé Gauti heimsótti Akureyri í nýjasta hlaðvarpsþætti Podkastalans. Fyrstu drög að Podkastalanum voru einmitt lögð í botni Eyjafjarðar í nóvember ...

Mikill fjöldi fólks á Akureyri síðustu helgi og verður næstu helgar
Þrátt fyrir mikinn fjölda gesta á Akureyri um liðna helgi gengu hlutirnir að sögn lögreglu stóráfallalaust. Gerðar voru athugsamedir við grímunotkun ...
Garn í gangi – Athvarf fyrir prjónafólk á Akureyri
Garn í gangi er nafn á glænýrri hannyrðabúð í Listagilinu á Akureyri sem opnaði um síðustu helgi. Áhersla verslunarinnar er að hafa það huggulegt og ...
Eyrin Restaurant í Hofi hættir
Eyrin Restaurant í Menningarhúsinu Hofi á Aureyri hefur verið lokað. Hjónin Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson, sem ráku Eyrina f ...
