N4 sýnir þátt um nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík
Sjónvarpsstöðin N4 mun næstkomandi sunnudag frumsýna þátt um nýtt fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík. Fiskvinnsluhúsið þykir eitt það fullkomnasta í he ...
Falsaðir tíu þúsund króna seðlar í umferð á Norðurlandi
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur undanfarið fengið þrjú mál á sitt borð sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla. Lögreglan se ...
4 eftir í sóttkví á Norðurlandi eystra
Nú eru aðeins fjórir einstaklingar eftir í sóttkví í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Áfram eru fjórir í einangrun vegna smits. Þetta kemur ...
Birnir Vagn bætti 20 ára gamalt met
Birnir Vagn Finnsson, frjálsíþróttamaður hjá UFA, bætti 20 ára gamalt aldursflokkamet Óttars Jónssonar í 60 metra hlaupi utanhúss á Akureyrarvelli sí ...
H&M opnar á Glerártorgi 3. september
Sænska tískufataverslunin Hennes & Mauritz, betur þekkt sem H&M, opnar 2000 fermetra verslun á Glerártorgi á Akureyri þann 3. september næstk ...

140 manns borguðu sig inn á stórsigur Þórs gegn Leikni F.
Þórsarar tóku á móti Leikni Fáskrúðsfirði á Þórsvellinum í dag. Leiknum lauk með stórsigri Þórsara, 5-1. Mörk Þórs skoruðu Alvaro Montejo 2 mörk, Orr ...

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Heilbrigðisstofnun Norðurlands að taka tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyr ...
Demantshringurinn formlega opnaður á laugardaginn
Laugardaginn næstkomandi, 22. ágúst, verður Demantshringurinn formlega opnaður. Klippt verður á borða með táknrænum hætti við áningarstað sem er við ...

Lögreglan heldur áfram að fylgjast með að sóttvarnarreglum sé framfylgt
Lögreglan á Norðurlandi eystra mun halda áfram að fylgjast með að sóttvarnarreglum sé framfylgt á stöðum sem almenningur hefur aðgang að. Hvetur lögr ...
Elko opnar verslun á Akureyri
Raftækjaverslunin ELKO stefnir að opnun á um 1.000 fermetra stórri verslun á Akureyri á næstunni. Þetta kemur fram í tilkynningu til fj ...
