
Ný matvöruverslun á Akureyri
Ný matvöruverslun undir vörumerkinu Extra hefur verið opnuð á Akureyri. Verslunin kemur í stað Iceland verslunarinnar á Akureyri.
Verslanir Extr ...
Lundarsel og Stefanía Sigurdís hlutu jafnréttisviðurkenningar
Frístundaráð Akureyrarbæjar veitti sérstakar viðurkenningar vegna jafnréttismála þriðja árið í röð 17. júní síðastliðinn. Leikskólinn Lundarsel og St ...
Útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn í sögu Menntaskólans á Akureyri
Útskrift úr Menntaskólanum á Akureyri fór fram í gær, 17. júní, í 140. sinn. Dúx skólans í ár er Birta Rún Randversdóttir en hún útskrifaðist með með ...
Akureyringar – Ólafur Örn Torfason
Rætt er við Óla Torfa í nýjasta þætti af Akureyringum, hlaðvarpi Akureyrarbæjar, sem er aðgengilegt í helstu streymisveitum.
Óli Torfa er íþróttaá ...

Hiti gæti náð 22 stigum í dag
Veðrið hefur leikið við Norðlendinga undanfarna daga og það má reikna með því að það haldi áfram í dag. Hiti gæti náð 22 stigum í dag samkvæmt hugle ...
Stendur enn til að Krónan opni á Akureyri
Það stendur enn til að Krónan opni verslun á Akureyri en koma verslunarinnar í bæinn hefur staðið til frá því árið 2016. Hjördís Erla Ásgeirsdótti ...
Anna María með yfirburði í bogfimi
Anna María Alfreðsdóttir, 17 ára stúlka frá Akureyri, var sigursæl á öðru Stóra Núps Meistaramótinu í bogfimi í ár. Þetta kemur fram á archery.is.
...
Kristjánsbakarí segir upp starfsmönnum á Akureyri
Kristjánsbakarí á Akureyri hefur sagt upp þrjátíu og fimm starfsmönnum. Þetta er liður í endurskipulagningu bakarísins sem var stofnað árið 1912 og e ...
Boltinn á Norðurlandi: Maraþonleikir og skellur á Skaganum
Farið yfir 2. umferðina í bikarnum, vítaspyrnukeppnir og Þór/KA byrjar á fljúgandi starti.
Dagskráin:Mín 1-25: Völsungur - ÞórMín 25-54 KF - Magni ...
Umsóknir um skólavist við Háskólann á Akureyri yfir 2.000 þriðja árið í röð
Þriðja árið í röð eru fleiri en 2000 umsóknir um nám við Háskólann á Akureyri. “Við erum einstaklega stolt af þessari miklu fjölgun nemenda síðustu á ...
