Nýtt hjarta í miðbæ Akureyrar
Það var líf og fjör á hjartavígslu í miðbæ Akureyrar um helgina þegar nýtt listaverk var frumsýnt.
Hjartað stendur við göngugötuna á Akureyri og e ...
Þjóðhátíðardagurinn á Akureyri með öðru sniði
Hátíðarhöld á Akureyri þjóðhátíðardaginn 17. júní verða með óhefðbundnu sniði að þessu sinni. Ekki verður safnast saman í Lystigarðinum eða miðbænum ...
Topp Tíu: Fjölskyldan á ferðalagi um Norðurland
Norðurland er fyrir alla fjölskylduna. Það getur verið krefjandi að ferðast um með börn á mismunandi aldri en á Norðurlandi ættu allir að geta fundið ...
Eldur í blokk í miðbæ Akureyrar
Eldur kom upp á svölum í blokkaríbúð í miðbæ Akureyrar í kvöld. Eldurinn kom upp í grilli á svölunum.
Öll vakt slökkviliðsmanna á Akureyri var s ...
Þór/KA byrjaði á sigri
Þór/KA hóf leik í Pepsi Max deildinni í dag þegar Stjarnan kom í heimsókn á Þórsvöllinn í dag. Andri Hjörvar Albertsson var að stýra sínum fyrsta le ...
Þór áfram í Mjólkurbikarnum
Þórsarar komust áfram í 3. umferð Mjólkurbikarsins í gærkvöldi þegar liðið marði Völsunga á Húsavík eftir vítaspyrnukeppni, 6-7.Sigurður Marinó Krist ...
Sigrid Undset á sagnaslóðum
Hin norska Sigrid Undset var fædd árið 1882. Hún hlaut Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir árið 1928. Meðal þekktra verka hennar eru Jenny frá árinu 1911 ...
Frítt í Hríseyjarferjuna út júní
Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á fundi sínum miðvikudaginn 10. júní sl. að veita allt að tveimur milljónum króna í styrk til Ferðamálafélags Hríseyj ...
Iconic Akureyri
Akureyri er umræðuefni dagsins í nýjasta Iconic þættinum. Ævar Ingi Jóhannesson og rapparinn Ká-Aká eru gestir í þættinum.
https://open.spotify.c ...

Fjöldamörk á samkomum úr 200 í 500 manns 15. júní
Þann 15. júní næstkomandi tekur gildi auglýsing heilbrigðisráðherra um frekari tilslökun á samkomubanni vegna COVID-19. Meginbreytingin felst í því a ...
