Húsið mjög illa farið eftir brunann
Timburhúsið sem brann á Akureyri í gær er mjög illa farið í kjölfar brunans. Í fréttum RÚV í gærkvöldi sagði Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri, að ...
Maðurinn fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur
Maðurinn sem slökkvilið Akureyrar fann rænulausan í brennandi húsi við Hafnarstræti á Akureyri í gær var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur í gæ ...
Biðja fólk um að halda sig frá vettvangi eldsins og nærliggjandi götum
Allt tiltækt slökkvilið á Akureyri er nú að kljást við eldsvoða í Hafnarstræti.
Í tilkynningu á Facebook síðu slökkviliðsins eru Akureyringar beðn ...
Eldur í timburhúsi við Hafnarstræti
Hafnarstræti 37 í innbænum á Akureyri brennur, en fjölmennt lið lögreglunnar hefur lokað götunni. Allt tiltækt slökkvilið á Akureyri vinnur nú að því ...
Hættu við tilboð í leigu á Sigurhæðum
Stjórn Akureyrarstofu samþykkti í vetur að ganga til viðræðna við Hótel Akureyri um leigu á Sigurhæðum, húsið sem þjóðskáldið og presturinn Matthías ...
Áskorun vikunnar – Hvert beinir þú athygli þinni?
Þegar ég var ófrísk af börnunum mínum sá ég ekkert nema ófrískar konur eða fólk í göngutúr með barnavagn. Þessa daganna erum við hjónin að kynna okku ...
Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus í sumar
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins í sumar.
Um er að ræða tímabilin 1. – 30. júní og 1. – 31. ágúst 2020 ...
Hvanndalsbræður með veislu í heila viku á Græna Hattinum
Þann 25. maí næstkomandi mega barir og tónleikastaðir opna á ný eftir tilslakanir á samkomubanni. Hljómsveitin Hvanndalsbræður ætlar að ríða á vaðið ...

Skráning er hafin á Pollamót Samskipa 2020
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Pollamót Þórs og Samskipa sem fram fer dagana 3. og 4. júlí og er þetta í 33. sinn sem mótið er haldið.
...
Nýr þjónustukjarni fyrir fatlaða rís á Akureyri
Sex íbúða þjónustukjarni við Klettaborg á Akureyri, sem sérhannaður er fyrir fatlað fólk verður tekinn í notkun síðar á árinu. Þetta kemur fram á vef ...
