Akureyringar – Inda Björk Gunnarsdóttir
Akureyringar er hlaðvarp Akureyrarbæjar þar sem rætt er við alls konar fólk sem á það sameiginlegt að auðga samfélagið með einum eða öðrum hætti.
...

Krónan stefnir enn á að opna verslun á Akureyri
Eigendur Krónunnar vinna enn að opnun verslunnar á Akureyri en koma verslunarinnar í bæinn hefur staðið til frá því árið 2016. Samkvæmt Vikudegi hafa ...

RÚV sýknað í Sjanghæ-málinu
Ríkisútvarpið hefur verið sýknað af stefnu eiganda veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fréttamann RÚV og þáverandi ...
Oddur í liði vikunnar í Þýskalandi
Handboltakappinn Oddur Gretarsson er í liði vikunnar í þýsku 1. deildinni í handbolta þessa vikuna eftir frammistöðu sína gegn Erlangen. Oddur var í ...
Umsóknarfrestur vegna þátttöku í Listasumri framlengdur
Frestur til að sækja um styrki vegna þátttöku í Listasumri 2020 á Akureyri hefur verið framlengdur til og með 26. febrúar nk.
Akureyrarstofa leita ...
Aldrei fleiri nýtt frístundastyrk Akureyrarbæjar
Nýting á frístundastyrki Akureyrarbæjar hefur aldrei verið eins mikil og í fyrra en hann er notaður til niðurgreiðslu þátttökugjalda í íþrótta- og tó ...

MA undirbýr nýtt nám í sviðslistum
Undirbúningur fyrir nýja námsbraut; kjörnámsbraut með áherslu á sviðslistir gengur vel en um samstarf Menntaskólans á Akureyri og Leikfélags Akureyra ...

Vetrarferðatímabil Voigt Travel hafið
Flugvél hollenska flugfélagsins Transavia lenti á Akureyrarflugvelli í gærmorgun, með fyrstu farþegana sem koma til Norðurlands í vetur á vegum holle ...
KÁ/AKÁ sendir frá sér nýtt lag: „Tilvalið að negla smá suðrænni dansstemningu í eyrun“
Akureyringurinn Halldór Kristinn Harðarson, einnig þekktur sem rapparinn KÁ/AKÁ sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið kallast All-in og er aðgengilegt ...
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir Tröll
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri er stórhuga fyrir uppsetningu vetrarins. Í ár verður sett upp leikritið Tröll sem er ný leikgerð eftir Jokku G ...
